Níu almennir borgarar afhöfðaðir í Kenía Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2017 23:41 Hermenn á vegum Afríkubandalagsins hafa starfað við friðargæslu í Sómalíu um nokkurt skeið. Vísir/afp Hryðjuverkamenn úr öfgasamtökunum al-Shabaab afhöfðuðu níu almenna borgara í árás á þorpið Jima í suð-austurhluta Kenía í dag. Í frétt breska dagblaðsins Guardian segir að öfgamennirnir sem stóðu að árásunum hafi verið frá nágrannalandinu Sómalíu. Árásir af þessu tagi, þar sem almennir borgarar eru afhöfðaðir, eru fátíðar í Kenía þrátt fyrir að samtökin al-Shabaab herji ítrekað á almenna borgara í landinu. Mun algengara er að árásarmennirnir notist við þessa hrottafullu aðferð í heimalandinu, Sómalíu. Árásum al-Shabaab hefur fjölgað mjög á síðustu vikum. Samtökin hafa heitið því að refsa Kenía fyrir að senda hersveitir til Sómalíu árið 2011, sem hluta af friðargæslu Afríkubandalagsins þar í landi, en al-Shabaab trónuðu á toppi lista þeirra íslömsku öfgasamtaka sem bera ábyrgð á flestum dauðsföllum í Afríku á síðasta ári.Mikil ógn við öryggi íbúa í aðdraganda forsetakosninga Um fimmtán árásarmenn al-Shabaab réðust í dag inn í bæinn Jima, tóku menn í gíslingu og drápu þá með hnífum. Á síðustu mánuðum hafa að minnsta kosti 46 látist í árásum samtakanna í héruðunum Lamu og Mandera í Kenía. Hvorki yfirvöld né forseti landsins hafa tjáð sig um árásina en utanríkisráðherra landsins, Fred Matiangi, kom á útgöngubanni íbúa á svæðinu. Bannið gildir frá sólarupprás til sólarlags en svæðið er nálægt landamærum Kenía og Sómalíu. Forsetakosningar fara fram í Kenía í næsta mánuði en mikil ólga er nú landinu, einkum vegna al-Shabaab sem eru mikil öryggisógn við íbúa. Árið 2015 létust nær 150 háskólanemar í Kenía er samtökin gerðu árás á háskóla í borginni Garissa. Tengdar fréttir Al-Shabaab réðust á herstöð Afríkubandalagsins Notuðu sjálfsmorðssprengju til að brjóta niður hlið stöðvarinnar. 1. september 2015 07:49 Minnst 20 látnir eftir bílsprengju í Sómalíu Árásin átti sér stað við höfnina í Mogadishu, höfuðborg landsins. 11. desember 2016 11:26 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Hryðjuverkamenn úr öfgasamtökunum al-Shabaab afhöfðuðu níu almenna borgara í árás á þorpið Jima í suð-austurhluta Kenía í dag. Í frétt breska dagblaðsins Guardian segir að öfgamennirnir sem stóðu að árásunum hafi verið frá nágrannalandinu Sómalíu. Árásir af þessu tagi, þar sem almennir borgarar eru afhöfðaðir, eru fátíðar í Kenía þrátt fyrir að samtökin al-Shabaab herji ítrekað á almenna borgara í landinu. Mun algengara er að árásarmennirnir notist við þessa hrottafullu aðferð í heimalandinu, Sómalíu. Árásum al-Shabaab hefur fjölgað mjög á síðustu vikum. Samtökin hafa heitið því að refsa Kenía fyrir að senda hersveitir til Sómalíu árið 2011, sem hluta af friðargæslu Afríkubandalagsins þar í landi, en al-Shabaab trónuðu á toppi lista þeirra íslömsku öfgasamtaka sem bera ábyrgð á flestum dauðsföllum í Afríku á síðasta ári.Mikil ógn við öryggi íbúa í aðdraganda forsetakosninga Um fimmtán árásarmenn al-Shabaab réðust í dag inn í bæinn Jima, tóku menn í gíslingu og drápu þá með hnífum. Á síðustu mánuðum hafa að minnsta kosti 46 látist í árásum samtakanna í héruðunum Lamu og Mandera í Kenía. Hvorki yfirvöld né forseti landsins hafa tjáð sig um árásina en utanríkisráðherra landsins, Fred Matiangi, kom á útgöngubanni íbúa á svæðinu. Bannið gildir frá sólarupprás til sólarlags en svæðið er nálægt landamærum Kenía og Sómalíu. Forsetakosningar fara fram í Kenía í næsta mánuði en mikil ólga er nú landinu, einkum vegna al-Shabaab sem eru mikil öryggisógn við íbúa. Árið 2015 létust nær 150 háskólanemar í Kenía er samtökin gerðu árás á háskóla í borginni Garissa.
Tengdar fréttir Al-Shabaab réðust á herstöð Afríkubandalagsins Notuðu sjálfsmorðssprengju til að brjóta niður hlið stöðvarinnar. 1. september 2015 07:49 Minnst 20 látnir eftir bílsprengju í Sómalíu Árásin átti sér stað við höfnina í Mogadishu, höfuðborg landsins. 11. desember 2016 11:26 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Al-Shabaab réðust á herstöð Afríkubandalagsins Notuðu sjálfsmorðssprengju til að brjóta niður hlið stöðvarinnar. 1. september 2015 07:49
Minnst 20 látnir eftir bílsprengju í Sómalíu Árásin átti sér stað við höfnina í Mogadishu, höfuðborg landsins. 11. desember 2016 11:26