Bilic: Pirrandi hversu góðir þeir eru Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2017 18:05 Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að Manchester City hafi verið mun sterkari aðilinn í leik liðanna á Laugardalsvelli í dag. City vann sannfærandi 3-0 sigur. „Stundum er það pirrandi hversu góðir þeir eru. Maður þarf að vera með sitt allra besta lið í toppstandi til að gera haldið í við þá,“ sagði Bilic eftir leikinn. „Okkur vantar nokkra leikmenn og við verðum að viðurkenna að við vorum ekki góðir.“ „Við gerðum of mörg mistök en við verðum að vera heiðarlegir með það að þeir eru á öðru plani en við. Þetta er algjört topplið.“ Hann segir að þetta hafi verið góð prófraun fyrir lið West Ham. „Við fengum nokkra ágæta möguleika, ekki færi, en ágætis möguleika þegar þeir misstu boltann.“ „Munurinn er hins vegar sá að þegar maður gerir lítil mistök þá taka þeir strax til sinna mála og skapa færi eða skora mark. Það vantaði hjá okkur að refsa þegar þeir gerðu mistök.“ Bilic er ekki að koma til Íslands í fyrsta sinn en hann segir að eðlilega hafi hann og leikmenn ekki séð mikið af landinu. „Við erum hérna í aðeins sólarhring, því miður, og þurftum að spila þennan leik. Við kynntumst ekki miklu, nema lágu hitastigi. En það var indælt að vera hérna.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að Manchester City hafi verið mun sterkari aðilinn í leik liðanna á Laugardalsvelli í dag. City vann sannfærandi 3-0 sigur. „Stundum er það pirrandi hversu góðir þeir eru. Maður þarf að vera með sitt allra besta lið í toppstandi til að gera haldið í við þá,“ sagði Bilic eftir leikinn. „Okkur vantar nokkra leikmenn og við verðum að viðurkenna að við vorum ekki góðir.“ „Við gerðum of mörg mistök en við verðum að vera heiðarlegir með það að þeir eru á öðru plani en við. Þetta er algjört topplið.“ Hann segir að þetta hafi verið góð prófraun fyrir lið West Ham. „Við fengum nokkra ágæta möguleika, ekki færi, en ágætis möguleika þegar þeir misstu boltann.“ „Munurinn er hins vegar sá að þegar maður gerir lítil mistök þá taka þeir strax til sinna mála og skapa færi eða skora mark. Það vantaði hjá okkur að refsa þegar þeir gerðu mistök.“ Bilic er ekki að koma til Íslands í fyrsta sinn en hann segir að eðlilega hafi hann og leikmenn ekki séð mikið af landinu. „Við erum hérna í aðeins sólarhring, því miður, og þurftum að spila þennan leik. Við kynntumst ekki miklu, nema lágu hitastigi. En það var indælt að vera hérna.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18
Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35
Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00
Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54