Stefna að stækkun bannsvæðis hópbifreiða í Reykjavík Ásgeir Erlendsson skrifar 8. apríl 2017 15:01 Gistirými í miðborginni eru fjölmörg og því fylgir tilheyrandi umferð hópbifreiða fyrir ferðamenn. Vísir Samgöngustjóri Reykjavíkur segir líklegt að tillaga sem felur í sér stækkun á bannsvæði hópbifreiða í Reykjavík taki gildi fyrir sumarið. Hann segir ummæli framkvæmdastjóra Kynnisferða þar sem borgin er sökuð um samráðsleysi vegna bannsins sé ef til vill byggð á misskilningi enda hafi bannið ekki tekið gildi. Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við framkvæmdastjóra Kynnisferða sem gagnrýndi borgaryfirvöld fyrir samráðsleysi vegna stækkunar á bannsvæði fyrir umferð hópbifreiðar í Reykjavík sem hann taldi hafa tekið gildi í vikunni. Þorsteinn Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkur, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að einungis sé um tillögu að ræða og ekkert bann hafi enn tekið gildi. „Það virðist hafa orðið einhver misskilningur á að það sé búið að stækka bannsvæði fyrir hópbifreiðar í miðborginni, það hefur ekki verið gert. Í mars var hins vegar sett tillaga um stækkun á þessu bannsvæði á vef Reykjavíkurborgar en það hefur ekkert af þessu tekið gildi ennþá.” Aftur á móti er gert ráð fyrir að tillagan, sem felur í sér að bannsvæðið stækki, taki gildi fyrir sumarið. „Þetta verður einhvern tímann á næstu vikum og við munum kynna það vel með góðum fyrirvara svo að hægt sé að aðlaga sig breyttum veruleika.”Mikið um kvartanirGistirými í miðborginni eru fjölmörg og því fylgir tilheyrandi umferð hópbifreiða fyrir ferðamenn. Þorsteinn segir íbúa miðborgarinnar hafa kvartað lengi yfir mikilli umferð hópbifreiða og því sé mikilvægt að tillagan taki gildi. „Það er gríðarlega mikið um kvartanir og núning á milli ferðaþjónustuaðila og almennrar umferðar og íbúa í miðborginni. Þetta hefur verið að valda miklum núning svo við viljum bara koma betri skipulagi á þetta,” sagði Þorsteinn að lokum. Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Samgöngustjóri Reykjavíkur segir líklegt að tillaga sem felur í sér stækkun á bannsvæði hópbifreiða í Reykjavík taki gildi fyrir sumarið. Hann segir ummæli framkvæmdastjóra Kynnisferða þar sem borgin er sökuð um samráðsleysi vegna bannsins sé ef til vill byggð á misskilningi enda hafi bannið ekki tekið gildi. Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við framkvæmdastjóra Kynnisferða sem gagnrýndi borgaryfirvöld fyrir samráðsleysi vegna stækkunar á bannsvæði fyrir umferð hópbifreiðar í Reykjavík sem hann taldi hafa tekið gildi í vikunni. Þorsteinn Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkur, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að einungis sé um tillögu að ræða og ekkert bann hafi enn tekið gildi. „Það virðist hafa orðið einhver misskilningur á að það sé búið að stækka bannsvæði fyrir hópbifreiðar í miðborginni, það hefur ekki verið gert. Í mars var hins vegar sett tillaga um stækkun á þessu bannsvæði á vef Reykjavíkurborgar en það hefur ekkert af þessu tekið gildi ennþá.” Aftur á móti er gert ráð fyrir að tillagan, sem felur í sér að bannsvæðið stækki, taki gildi fyrir sumarið. „Þetta verður einhvern tímann á næstu vikum og við munum kynna það vel með góðum fyrirvara svo að hægt sé að aðlaga sig breyttum veruleika.”Mikið um kvartanirGistirými í miðborginni eru fjölmörg og því fylgir tilheyrandi umferð hópbifreiða fyrir ferðamenn. Þorsteinn segir íbúa miðborgarinnar hafa kvartað lengi yfir mikilli umferð hópbifreiða og því sé mikilvægt að tillagan taki gildi. „Það er gríðarlega mikið um kvartanir og núning á milli ferðaþjónustuaðila og almennrar umferðar og íbúa í miðborginni. Þetta hefur verið að valda miklum núning svo við viljum bara koma betri skipulagi á þetta,” sagði Þorsteinn að lokum.
Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira