Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hrakað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. september 2017 20:00 Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016. Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira
Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016.
Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira