Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hrakað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. september 2017 20:00 Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Sjá meira
Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Sjá meira