Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sigurður Mikael Jónsson skrifar 10. október 2017 06:00 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Lögreglan á Suðurlandi elti uppi og stöðvaði för rútu með ferðamönnum í austan við Selfoss í gærmorgun. Bílstjóri rútunnar var grunaður um ölvunarakstur. Eftir athugun lögreglu var bílstjórinn kyrrsettur en yfirlögregluþjónn mátti bregða sér í hlutverk rútubílstjóra og keyra ferðamennina sem leið lá til Hvolsvallar þar sem annar rútubílstjóri tók við. „Það mældist í honum en undir kærumörkum þannig að við stöðvuðum aksturinn og aðstoðuðum farþegana við að komast sinnar leiðar svo þeir sætu nú ekki fastir úti á gatnamótum,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Það kom í hans hlut að taka við stjórn rútunnar og skila ferðamönnunum til Hvolsvallar þar sem annar rútubílstjóri frá viðkomandi hópferðabílafyrirtæki tók við. Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. Þessi tiltekni bílstjóri hafi þó sloppið með skrekkinn að þessu sinni og hans bíði ekki frekari aðgerðir af hálfu lögreglu. Sveinn segist hafa skilað ferðamönnunum skælbrosandi á leiðarenda. Í ágúst síðastliðnum var rútubílstjóri tekinn fyrir ölvun við akstur við Jökulsárlón og sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Hafði hann verið með hóp erlendra ferðamanna í för um verslunarmannahelgina. Sá bílstjóri var rekinn frá Kynnisferðum þar sem hann starfaði þegar málið kom upp. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi elti uppi og stöðvaði för rútu með ferðamönnum í austan við Selfoss í gærmorgun. Bílstjóri rútunnar var grunaður um ölvunarakstur. Eftir athugun lögreglu var bílstjórinn kyrrsettur en yfirlögregluþjónn mátti bregða sér í hlutverk rútubílstjóra og keyra ferðamennina sem leið lá til Hvolsvallar þar sem annar rútubílstjóri tók við. „Það mældist í honum en undir kærumörkum þannig að við stöðvuðum aksturinn og aðstoðuðum farþegana við að komast sinnar leiðar svo þeir sætu nú ekki fastir úti á gatnamótum,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Það kom í hans hlut að taka við stjórn rútunnar og skila ferðamönnunum til Hvolsvallar þar sem annar rútubílstjóri frá viðkomandi hópferðabílafyrirtæki tók við. Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. Þessi tiltekni bílstjóri hafi þó sloppið með skrekkinn að þessu sinni og hans bíði ekki frekari aðgerðir af hálfu lögreglu. Sveinn segist hafa skilað ferðamönnunum skælbrosandi á leiðarenda. Í ágúst síðastliðnum var rútubílstjóri tekinn fyrir ölvun við akstur við Jökulsárlón og sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Hafði hann verið með hóp erlendra ferðamanna í för um verslunarmannahelgina. Sá bílstjóri var rekinn frá Kynnisferðum þar sem hann starfaði þegar málið kom upp.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira