Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2017 15:00 Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Um 1.400 kílómetra ferðalag á milli leikstaða Íslands á HM Drjúgur spölur. 1. desember 2017 16:24 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki