Selfyssingar koma farangurslausum og illa lyktandi skátum til bjargar Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2017 18:24 Skátamótið stendur frá 25. júlí til 2. ágúst. World Scout Moot Selfyssingar hafa komið fjölda erlendra skáta til bjargar eftir að farangur þeirra skilaði sér ekki til landsins. Skátarnir eru staddir hérlendis í tilefni af alþjóðlega skátamótinu World Scout Moot. Í tilkynningu frá aðstandendum mótsins segir að sjálfboðaliðar hafi verið í stöðugum ferðum milli Keflavíkurflugvallar og keyrt farangur út til staðanna ellefu þar sem skátarnir vinna nú sjálfboðavinnu. Ekki sé enn ljóst hvenær allir verði búnir að fá farangurinn í hendur. Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að það hafi verið hlýtt undanfarna daga og ýmsir skátanna séu við erfiðisvinnu þannig að „sumir þeirra séu orðnir ansi illa lyktandi enda búnir að vera í sömu fötunum frá því þeir komu til landsins.” Í tilkynningunni segir að íbúar á Selfossi hafi brugðist skjótt við þegar sjálfboðaliðarnir komu þangað í gær og farið strax af stað og safnað dýnum, svefnpokum og öðru nauðsynlegu til þess að aðstoða farangurslausa skáta. „Skátar án farangurs í Vestmannaeyjum fengu inni í Skátastykki, húsnæði skátanna þar, og fengu að sofa þar. Skátarnir eru dreifðir um allt land við sjálfboðavinnu en á laugardag safnast þeir saman á Úlfljótsvatni. Þar er undirbúningur í fullum gangi og hefur vindur verið að gera skátunum erfitt fyrir en tjöld hafa verið að fjúka en almennt gengur undirbúningurinn vel,“ segir í tilkynningunni. Skátar Árborg Tengdar fréttir „Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
Selfyssingar hafa komið fjölda erlendra skáta til bjargar eftir að farangur þeirra skilaði sér ekki til landsins. Skátarnir eru staddir hérlendis í tilefni af alþjóðlega skátamótinu World Scout Moot. Í tilkynningu frá aðstandendum mótsins segir að sjálfboðaliðar hafi verið í stöðugum ferðum milli Keflavíkurflugvallar og keyrt farangur út til staðanna ellefu þar sem skátarnir vinna nú sjálfboðavinnu. Ekki sé enn ljóst hvenær allir verði búnir að fá farangurinn í hendur. Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að það hafi verið hlýtt undanfarna daga og ýmsir skátanna séu við erfiðisvinnu þannig að „sumir þeirra séu orðnir ansi illa lyktandi enda búnir að vera í sömu fötunum frá því þeir komu til landsins.” Í tilkynningunni segir að íbúar á Selfossi hafi brugðist skjótt við þegar sjálfboðaliðarnir komu þangað í gær og farið strax af stað og safnað dýnum, svefnpokum og öðru nauðsynlegu til þess að aðstoða farangurslausa skáta. „Skátar án farangurs í Vestmannaeyjum fengu inni í Skátastykki, húsnæði skátanna þar, og fengu að sofa þar. Skátarnir eru dreifðir um allt land við sjálfboðavinnu en á laugardag safnast þeir saman á Úlfljótsvatni. Þar er undirbúningur í fullum gangi og hefur vindur verið að gera skátunum erfitt fyrir en tjöld hafa verið að fjúka en almennt gengur undirbúningurinn vel,“ segir í tilkynningunni.
Skátar Árborg Tengdar fréttir „Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
„Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent