Óttaðist um líf sitt þegar þegar skútunni hvolfdi Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2017 19:03 Mönnunum var bjargað um boð í Árna Friðriksson. Vísir/GVA Einn mannanna þriggja sem var um borð í bandarísku skútunni Valiant sem missti mastur segist hafa óttast um líf sitt. Þetta segir eiginkona hans, sem ræddi við hann í síma, við Richmond.com. Hún segir mennina þrjá í góðu ásigkomulagi og vel sé komið fram við þá um borð í rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Þá lofar hún áhöfn skipsins fyrir það hve almennilegir þeir séu við mennina. Carol Piersol segir eiginmann sinn Morrie Pierson og þá Wes Jones og Bobby Forrest vera vana sjómenn. Hún segir sterkar vindhviður hafa hvolft skútunni svo mastrið brotnaði og mennirnir enduðu í sjónum. Carol segir að eiginmaður sinn hafi talið að hann myndi drukkna, en hún hefur rætt við hann í síma. Sagt var frá viðtalinu við Carol á vef Ríkisútvarpsins. Kjölur skipsins hafi hins vegar verið heill og skipið hafi rétt sig við.Bjargað eftir sjö tíma Mennirnir fóru aftur um borð og reyndu það sem þeir gátu til að forðast ofkælingu. Meðal annars reyndu þeir að þurrka föt sín og vefja gúmmídýnu sem þeir skáru í sundur utan um sig til að halda á sér hita. Mennirnir fóru svo í björgunarbát. Þá sáu þeir leitarvél ISAVIA og náðu sambandi við áhöfn hennar með talstöð sem var í björgunarbátnum. Þeim var svo bjargað um borð í Árna Friðriksson um sjö tímum eftir að skútunni hvolfdi. Skútan var yfirgefin þar sem hún maraði í hálfu kafi og er hún líklegast sokkin núna. Von er á Árna Friðrikssyni í land á morgun, en ekki er víst klukkan hvað skipið kemur að landi. Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59 Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Einn mannanna þriggja sem var um borð í bandarísku skútunni Valiant sem missti mastur segist hafa óttast um líf sitt. Þetta segir eiginkona hans, sem ræddi við hann í síma, við Richmond.com. Hún segir mennina þrjá í góðu ásigkomulagi og vel sé komið fram við þá um borð í rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Þá lofar hún áhöfn skipsins fyrir það hve almennilegir þeir séu við mennina. Carol Piersol segir eiginmann sinn Morrie Pierson og þá Wes Jones og Bobby Forrest vera vana sjómenn. Hún segir sterkar vindhviður hafa hvolft skútunni svo mastrið brotnaði og mennirnir enduðu í sjónum. Carol segir að eiginmaður sinn hafi talið að hann myndi drukkna, en hún hefur rætt við hann í síma. Sagt var frá viðtalinu við Carol á vef Ríkisútvarpsins. Kjölur skipsins hafi hins vegar verið heill og skipið hafi rétt sig við.Bjargað eftir sjö tíma Mennirnir fóru aftur um borð og reyndu það sem þeir gátu til að forðast ofkælingu. Meðal annars reyndu þeir að þurrka föt sín og vefja gúmmídýnu sem þeir skáru í sundur utan um sig til að halda á sér hita. Mennirnir fóru svo í björgunarbát. Þá sáu þeir leitarvél ISAVIA og náðu sambandi við áhöfn hennar með talstöð sem var í björgunarbátnum. Þeim var svo bjargað um borð í Árna Friðriksson um sjö tímum eftir að skútunni hvolfdi. Skútan var yfirgefin þar sem hún maraði í hálfu kafi og er hún líklegast sokkin núna. Von er á Árna Friðrikssyni í land á morgun, en ekki er víst klukkan hvað skipið kemur að landi.
Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59 Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
„Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30
Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59
Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00
Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48
Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45