Óttaðist um líf sitt þegar þegar skútunni hvolfdi Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2017 19:03 Mönnunum var bjargað um boð í Árna Friðriksson. Vísir/GVA Einn mannanna þriggja sem var um borð í bandarísku skútunni Valiant sem missti mastur segist hafa óttast um líf sitt. Þetta segir eiginkona hans, sem ræddi við hann í síma, við Richmond.com. Hún segir mennina þrjá í góðu ásigkomulagi og vel sé komið fram við þá um borð í rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Þá lofar hún áhöfn skipsins fyrir það hve almennilegir þeir séu við mennina. Carol Piersol segir eiginmann sinn Morrie Pierson og þá Wes Jones og Bobby Forrest vera vana sjómenn. Hún segir sterkar vindhviður hafa hvolft skútunni svo mastrið brotnaði og mennirnir enduðu í sjónum. Carol segir að eiginmaður sinn hafi talið að hann myndi drukkna, en hún hefur rætt við hann í síma. Sagt var frá viðtalinu við Carol á vef Ríkisútvarpsins. Kjölur skipsins hafi hins vegar verið heill og skipið hafi rétt sig við.Bjargað eftir sjö tíma Mennirnir fóru aftur um borð og reyndu það sem þeir gátu til að forðast ofkælingu. Meðal annars reyndu þeir að þurrka föt sín og vefja gúmmídýnu sem þeir skáru í sundur utan um sig til að halda á sér hita. Mennirnir fóru svo í björgunarbát. Þá sáu þeir leitarvél ISAVIA og náðu sambandi við áhöfn hennar með talstöð sem var í björgunarbátnum. Þeim var svo bjargað um borð í Árna Friðriksson um sjö tímum eftir að skútunni hvolfdi. Skútan var yfirgefin þar sem hún maraði í hálfu kafi og er hún líklegast sokkin núna. Von er á Árna Friðrikssyni í land á morgun, en ekki er víst klukkan hvað skipið kemur að landi. Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59 Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Einn mannanna þriggja sem var um borð í bandarísku skútunni Valiant sem missti mastur segist hafa óttast um líf sitt. Þetta segir eiginkona hans, sem ræddi við hann í síma, við Richmond.com. Hún segir mennina þrjá í góðu ásigkomulagi og vel sé komið fram við þá um borð í rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Þá lofar hún áhöfn skipsins fyrir það hve almennilegir þeir séu við mennina. Carol Piersol segir eiginmann sinn Morrie Pierson og þá Wes Jones og Bobby Forrest vera vana sjómenn. Hún segir sterkar vindhviður hafa hvolft skútunni svo mastrið brotnaði og mennirnir enduðu í sjónum. Carol segir að eiginmaður sinn hafi talið að hann myndi drukkna, en hún hefur rætt við hann í síma. Sagt var frá viðtalinu við Carol á vef Ríkisútvarpsins. Kjölur skipsins hafi hins vegar verið heill og skipið hafi rétt sig við.Bjargað eftir sjö tíma Mennirnir fóru aftur um borð og reyndu það sem þeir gátu til að forðast ofkælingu. Meðal annars reyndu þeir að þurrka föt sín og vefja gúmmídýnu sem þeir skáru í sundur utan um sig til að halda á sér hita. Mennirnir fóru svo í björgunarbát. Þá sáu þeir leitarvél ISAVIA og náðu sambandi við áhöfn hennar með talstöð sem var í björgunarbátnum. Þeim var svo bjargað um borð í Árna Friðriksson um sjö tímum eftir að skútunni hvolfdi. Skútan var yfirgefin þar sem hún maraði í hálfu kafi og er hún líklegast sokkin núna. Von er á Árna Friðrikssyni í land á morgun, en ekki er víst klukkan hvað skipið kemur að landi.
Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59 Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
„Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30
Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59
Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00
Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48
Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45