Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Gissur Sigurðsson skrifar 27. júlí 2017 13:59 Skipverjarnir eru um borð í Árna Friðrikssyni. Vísir/gva Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. Skipið er í rannsóknarleiðangri og liggur ekki fyrir hvort það siglir strax með fólkið í land eða klárar túrinn, en vel mun fara um skipbrotsmennina þar um borð. Um klukkan ellefu í morgun var skipið enn djúpt suðvestur af landinu og var ekki á siglingu, þannig að áhöfnin virðist vera að sinna rannsóknaverkefnum, en ekki náðist símasamband. Varðskipið Þór kom á hafrannsóknaskipinu síðdegis í gær og ætlaði að taka skipbrotsmennina um borð, en slæmt var í sjóinn og treystu þeir sér ekki til að vera fluttir á milli skipa. Skútan var yfirgefin í gær, marandi í hálfu kafi og er talið að hún muni sökkva á næstu klukkutímum. Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. Skipið er í rannsóknarleiðangri og liggur ekki fyrir hvort það siglir strax með fólkið í land eða klárar túrinn, en vel mun fara um skipbrotsmennina þar um borð. Um klukkan ellefu í morgun var skipið enn djúpt suðvestur af landinu og var ekki á siglingu, þannig að áhöfnin virðist vera að sinna rannsóknaverkefnum, en ekki náðist símasamband. Varðskipið Þór kom á hafrannsóknaskipinu síðdegis í gær og ætlaði að taka skipbrotsmennina um borð, en slæmt var í sjóinn og treystu þeir sér ekki til að vera fluttir á milli skipa. Skútan var yfirgefin í gær, marandi í hálfu kafi og er talið að hún muni sökkva á næstu klukkutímum.
Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
„Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30
Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48
Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45