Óttaðist um líf sitt þegar þegar skútunni hvolfdi Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2017 19:03 Mönnunum var bjargað um boð í Árna Friðriksson. Vísir/GVA Einn mannanna þriggja sem var um borð í bandarísku skútunni Valiant sem missti mastur segist hafa óttast um líf sitt. Þetta segir eiginkona hans, sem ræddi við hann í síma, við Richmond.com. Hún segir mennina þrjá í góðu ásigkomulagi og vel sé komið fram við þá um borð í rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Þá lofar hún áhöfn skipsins fyrir það hve almennilegir þeir séu við mennina. Carol Piersol segir eiginmann sinn Morrie Pierson og þá Wes Jones og Bobby Forrest vera vana sjómenn. Hún segir sterkar vindhviður hafa hvolft skútunni svo mastrið brotnaði og mennirnir enduðu í sjónum. Carol segir að eiginmaður sinn hafi talið að hann myndi drukkna, en hún hefur rætt við hann í síma. Sagt var frá viðtalinu við Carol á vef Ríkisútvarpsins. Kjölur skipsins hafi hins vegar verið heill og skipið hafi rétt sig við.Bjargað eftir sjö tíma Mennirnir fóru aftur um borð og reyndu það sem þeir gátu til að forðast ofkælingu. Meðal annars reyndu þeir að þurrka föt sín og vefja gúmmídýnu sem þeir skáru í sundur utan um sig til að halda á sér hita. Mennirnir fóru svo í björgunarbát. Þá sáu þeir leitarvél ISAVIA og náðu sambandi við áhöfn hennar með talstöð sem var í björgunarbátnum. Þeim var svo bjargað um borð í Árna Friðriksson um sjö tímum eftir að skútunni hvolfdi. Skútan var yfirgefin þar sem hún maraði í hálfu kafi og er hún líklegast sokkin núna. Von er á Árna Friðrikssyni í land á morgun, en ekki er víst klukkan hvað skipið kemur að landi. Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59 Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira
Einn mannanna þriggja sem var um borð í bandarísku skútunni Valiant sem missti mastur segist hafa óttast um líf sitt. Þetta segir eiginkona hans, sem ræddi við hann í síma, við Richmond.com. Hún segir mennina þrjá í góðu ásigkomulagi og vel sé komið fram við þá um borð í rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Þá lofar hún áhöfn skipsins fyrir það hve almennilegir þeir séu við mennina. Carol Piersol segir eiginmann sinn Morrie Pierson og þá Wes Jones og Bobby Forrest vera vana sjómenn. Hún segir sterkar vindhviður hafa hvolft skútunni svo mastrið brotnaði og mennirnir enduðu í sjónum. Carol segir að eiginmaður sinn hafi talið að hann myndi drukkna, en hún hefur rætt við hann í síma. Sagt var frá viðtalinu við Carol á vef Ríkisútvarpsins. Kjölur skipsins hafi hins vegar verið heill og skipið hafi rétt sig við.Bjargað eftir sjö tíma Mennirnir fóru aftur um borð og reyndu það sem þeir gátu til að forðast ofkælingu. Meðal annars reyndu þeir að þurrka föt sín og vefja gúmmídýnu sem þeir skáru í sundur utan um sig til að halda á sér hita. Mennirnir fóru svo í björgunarbát. Þá sáu þeir leitarvél ISAVIA og náðu sambandi við áhöfn hennar með talstöð sem var í björgunarbátnum. Þeim var svo bjargað um borð í Árna Friðriksson um sjö tímum eftir að skútunni hvolfdi. Skútan var yfirgefin þar sem hún maraði í hálfu kafi og er hún líklegast sokkin núna. Von er á Árna Friðrikssyni í land á morgun, en ekki er víst klukkan hvað skipið kemur að landi.
Tengdar fréttir „Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30 Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59 Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00 Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48 Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira
„Söknuðum flugvélarinnar í morgun“ Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum 26. júlí 2017 19:30
Ekki víst hvenær skipbrotsmennirnir af skútunni koma í land Skipverjarnir þrír, af bandarísku skútunni, sem leitað var suðvestur af landinu snemma í gærmorgun, eru enn um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, sem tók þá um borð. 27. júlí 2017 13:59
Landhelgisgæslan svarar neyðarkalli frá bandarískri skútu Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð úr neyðarsendi bandarískrar skútu í nótt. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er rétt ókomið á staðinn og þá er varðskipið Þór einnig á leiðinni. 26. júlí 2017 08:00
Skipverjar skútunnar komnir um borð í rannsóknarskipið Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku strandgæslunni lét skútan úr höfn frá Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Leið hennar lá til Íslands. 26. júlí 2017 11:48
Skútan fundin með brotið mastur Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt. 26. júlí 2017 10:45