Segja Sean Spicer á óskalista fyrir Dansað með stjörnunum Kjartan Kjartansson skrifar 27. júlí 2017 08:34 Sean Spicer var vanur að dansa í kringum spurningar blaðamanna og ætti því að eiga létt með að dansa með stjörnunum. Vísir/EPA Framleiðendur „Dansað með stjörnunum“, raunveruleikaþáttar þar sem frægir einstaklingar dansa með atvinnudönsurum, eru sagðir áhugasamir um að fá Sean Spicer, fyrrverandi blaðafulltrúa Hvíta hússins, í þáttinn.Bandaríska blaðið Politico hefur eftir ónafngreindum heimildamönnum að ABC-sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina vilji næla í Spicer sem sagði upp sem blaðafulltrúi Donalds Trump forseta í síðustu viku. Spicer er sagður afar eftirsóttur hjá sjónvarpsstöðvum eftir að hann varð atvinnulaus. Hann hefur meðal annars sést fyrir utan höfuðstöðvar CBS og Fox News. Hann yrði ekki fyrsti þátttakandinn í þáttunum úr stjórnmálalífinu. Rick Perry, núverandi orkumálaráðherra Bandaríkjanna, dansaði með stjörnunum í fyrra en var kosinn út í annarri viku þáttaraðarinnar.Rick Perry dansaði með stjörnunum í fyrra en var sparkað fljótt.Vísir/Getty Tengdar fréttir Spicer sagður hafa stolið kæli af lægra settum starfsmanni Hvíta hússins Spicer sást draga kælinn eftir heimreið Hvíta hússins þegar starfsmenn voru farnir heim. 22. júlí 2017 22:00 Sean Spicer hættir sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. 21. júlí 2017 16:07 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Framleiðendur „Dansað með stjörnunum“, raunveruleikaþáttar þar sem frægir einstaklingar dansa með atvinnudönsurum, eru sagðir áhugasamir um að fá Sean Spicer, fyrrverandi blaðafulltrúa Hvíta hússins, í þáttinn.Bandaríska blaðið Politico hefur eftir ónafngreindum heimildamönnum að ABC-sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina vilji næla í Spicer sem sagði upp sem blaðafulltrúi Donalds Trump forseta í síðustu viku. Spicer er sagður afar eftirsóttur hjá sjónvarpsstöðvum eftir að hann varð atvinnulaus. Hann hefur meðal annars sést fyrir utan höfuðstöðvar CBS og Fox News. Hann yrði ekki fyrsti þátttakandinn í þáttunum úr stjórnmálalífinu. Rick Perry, núverandi orkumálaráðherra Bandaríkjanna, dansaði með stjörnunum í fyrra en var kosinn út í annarri viku þáttaraðarinnar.Rick Perry dansaði með stjörnunum í fyrra en var sparkað fljótt.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Spicer sagður hafa stolið kæli af lægra settum starfsmanni Hvíta hússins Spicer sást draga kælinn eftir heimreið Hvíta hússins þegar starfsmenn voru farnir heim. 22. júlí 2017 22:00 Sean Spicer hættir sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. 21. júlí 2017 16:07 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Spicer sagður hafa stolið kæli af lægra settum starfsmanni Hvíta hússins Spicer sást draga kælinn eftir heimreið Hvíta hússins þegar starfsmenn voru farnir heim. 22. júlí 2017 22:00
Sean Spicer hættir sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. 21. júlí 2017 16:07