Forseti Brasilíu verður ekki dreginn fyrir rétt vegna spillingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. ágúst 2017 07:19 Michel Temer, forseti Brasilíu, hefur ætíð hafnað ásökunum um spillingu. Vísir/AFP Brasilíska þingið hefur greitt atkvæði gegn því að réttað verði yfir forseta Brasilíu, Michel Temer, vegna gruns um spillingu. Hann mun því ekki þurfa að svara fyrir ásakanirnar frammi fyrir dómstólum. Stjórnarandstaðan náði ekki þeim meirihluta í þinginu sem þurfti til að beina málinu til Hæstaréttar í Brasilíu. Temer sagði niðurstöðurnar „skýrar og óvéfengjanlegar.“ Forsetinn hefur verið sakaður um að hafa þegið tólf milljónir Bandaríkjadala, rúman einn milljarð íslenskra króna, í mútugreiðslur frá forstjóra kjötframleiðandans JBS. Termer hefur ætíð hafnað þessum ásökunum. 263 þingmenn af 513 greiddu atkvæði gegn því að réttað yrði yfir forsetanum og 227 með því. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar hét Temer því að gegna embætti út kjörtímabil sitt en því lýkur í desember árið 2018. Samkvæmt frétt BBC brutust út óeirðir meðal þingmanna við atkvæðagreiðsluna.Frá fjölmennum mótmælum vegna spillingarmáls Michel Temer í gær.Vísir/AFPNiðurstöður nýlegrar skoðanakönnunar, sem gerð var meðal almennings í Brasilíu, sýndu fram á að yfir 80 prósent landsmanna vildu að rannsókninni á spillingarmáli forsetans yrði haldið áfram. Þá lýsti þingmaður stjórnarandstöðunnar því yfir að hann krefðist þess að Temer yrði komið frá völdum og að blásið yrði til nýrra kosninga. Fyrirrennara Temer í embætti, Dilma Youssef, var vikið úr embætti árið 2015. Öldungadeild brasilíska þingsins sakfelldi hana um embættisglöp en hún var sökuð um að hafa hagrætt fjárlögum landsins til að hylma yfir vaxandi tekjuhalla ríkisins Tengdar fréttir Temer ákærður fyrir mútuþægni Brasilíuforseti er sakaður um að hafa tekið við háum fjárhæðum frá eiganda kjötvinnslufyrirtækis í landinu. 27. júní 2017 08:53 Réttað yfir Rousseff Réttað verður yfir Dilmu Rousseff, fyrrverandi forseta Braslíu, í æðsta kosningadómstóli landsins í dag vegna ásakana á hendur henni um embættisglöp. 7. júní 2017 08:57 Örlög forseta Brasilíu ráðast í dag Brasilíska þingið mun í dag greiða atkvæði um hvort að draga eigi Michel Temer, forseta landsins, fyrir dómstóla vegna ásakana um mútuþægni. 2. ágúst 2017 09:38 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Brasilíska þingið hefur greitt atkvæði gegn því að réttað verði yfir forseta Brasilíu, Michel Temer, vegna gruns um spillingu. Hann mun því ekki þurfa að svara fyrir ásakanirnar frammi fyrir dómstólum. Stjórnarandstaðan náði ekki þeim meirihluta í þinginu sem þurfti til að beina málinu til Hæstaréttar í Brasilíu. Temer sagði niðurstöðurnar „skýrar og óvéfengjanlegar.“ Forsetinn hefur verið sakaður um að hafa þegið tólf milljónir Bandaríkjadala, rúman einn milljarð íslenskra króna, í mútugreiðslur frá forstjóra kjötframleiðandans JBS. Termer hefur ætíð hafnað þessum ásökunum. 263 þingmenn af 513 greiddu atkvæði gegn því að réttað yrði yfir forsetanum og 227 með því. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar hét Temer því að gegna embætti út kjörtímabil sitt en því lýkur í desember árið 2018. Samkvæmt frétt BBC brutust út óeirðir meðal þingmanna við atkvæðagreiðsluna.Frá fjölmennum mótmælum vegna spillingarmáls Michel Temer í gær.Vísir/AFPNiðurstöður nýlegrar skoðanakönnunar, sem gerð var meðal almennings í Brasilíu, sýndu fram á að yfir 80 prósent landsmanna vildu að rannsókninni á spillingarmáli forsetans yrði haldið áfram. Þá lýsti þingmaður stjórnarandstöðunnar því yfir að hann krefðist þess að Temer yrði komið frá völdum og að blásið yrði til nýrra kosninga. Fyrirrennara Temer í embætti, Dilma Youssef, var vikið úr embætti árið 2015. Öldungadeild brasilíska þingsins sakfelldi hana um embættisglöp en hún var sökuð um að hafa hagrætt fjárlögum landsins til að hylma yfir vaxandi tekjuhalla ríkisins
Tengdar fréttir Temer ákærður fyrir mútuþægni Brasilíuforseti er sakaður um að hafa tekið við háum fjárhæðum frá eiganda kjötvinnslufyrirtækis í landinu. 27. júní 2017 08:53 Réttað yfir Rousseff Réttað verður yfir Dilmu Rousseff, fyrrverandi forseta Braslíu, í æðsta kosningadómstóli landsins í dag vegna ásakana á hendur henni um embættisglöp. 7. júní 2017 08:57 Örlög forseta Brasilíu ráðast í dag Brasilíska þingið mun í dag greiða atkvæði um hvort að draga eigi Michel Temer, forseta landsins, fyrir dómstóla vegna ásakana um mútuþægni. 2. ágúst 2017 09:38 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Temer ákærður fyrir mútuþægni Brasilíuforseti er sakaður um að hafa tekið við háum fjárhæðum frá eiganda kjötvinnslufyrirtækis í landinu. 27. júní 2017 08:53
Réttað yfir Rousseff Réttað verður yfir Dilmu Rousseff, fyrrverandi forseta Braslíu, í æðsta kosningadómstóli landsins í dag vegna ásakana á hendur henni um embættisglöp. 7. júní 2017 08:57
Örlög forseta Brasilíu ráðast í dag Brasilíska þingið mun í dag greiða atkvæði um hvort að draga eigi Michel Temer, forseta landsins, fyrir dómstóla vegna ásakana um mútuþægni. 2. ágúst 2017 09:38