Tvær þrennur í Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. september 2017 21:06 Harry Kane átti góðan dag í dag vísir/getty Harry Kane skoraði þrennu í 0-3 sigri Tottenham á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins áttust Dortmund og Real Madrid við og fór Madrid með 1-3 sigur. Cristiano Ronaldo skoraði sitt 410. mark fyrir Madrid í 400. leiknum sínum fyrir félagið. Real Madrid og Tottenham hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Wissam Ben Yedder gerði líka þrennu fyrir lið sitt Sevilla sem lagði FH-banana í Maribor 3-0 á heimavelli í E-riðli. Liverpool og Spartak Moskva gerðu 1-1 jafntefli í Rússlandi. Fernando gerði mark Spartak beint úr aukaspyrnu áður en Coutinho jafnaði metin fyrir Liverpool. Napólí vann 3-1 sigur á Feyenoord á Ítalíu í F-riðli. Jens Toornstra misnotaði vítaspyrnu fyrir Napólí. Manchester City er á toppi riðilsins, en liðið vann 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum frá Raheem Sterling og Kevin De Bruyne. Porto vann 0-3 sigur á Mónakó í G-riðli. Vincent Aboubakar gerði tvö mörk fyrir Porto og Miguel Layun innsiglaði svo sigurinn. Besiktas vann Leipzig 2-0 í Tyrklandi. Stöðva þurfti leikinn í seinni hálfleik vegna bilana í ljósabúnaði, en hann var lagaður og leikurinn gat klárast í kvöld.Úrslit kvöldsinsE-riðillSpartak Moskva 1 - 1 LiverpoolSevilla 3 - 0 MariborF-riðillNapólí 3 - 1 FeyenoordManchester City 2 - 0 Shakhtar DonetskG-riðillPorto 0 - 3 Mónakó.Besiktas 2 - 0 LeipzigH-riðillAPOEL 0 - 3 TottenhamDortmund 1 - 3 Real Madrid Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26. september 2017 20:45 Annað jafntefli Liverpool 26. september 2017 20:45 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þegar völlurinn var mokaður í morgun Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Harry Kane skoraði þrennu í 0-3 sigri Tottenham á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins áttust Dortmund og Real Madrid við og fór Madrid með 1-3 sigur. Cristiano Ronaldo skoraði sitt 410. mark fyrir Madrid í 400. leiknum sínum fyrir félagið. Real Madrid og Tottenham hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Wissam Ben Yedder gerði líka þrennu fyrir lið sitt Sevilla sem lagði FH-banana í Maribor 3-0 á heimavelli í E-riðli. Liverpool og Spartak Moskva gerðu 1-1 jafntefli í Rússlandi. Fernando gerði mark Spartak beint úr aukaspyrnu áður en Coutinho jafnaði metin fyrir Liverpool. Napólí vann 3-1 sigur á Feyenoord á Ítalíu í F-riðli. Jens Toornstra misnotaði vítaspyrnu fyrir Napólí. Manchester City er á toppi riðilsins, en liðið vann 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum frá Raheem Sterling og Kevin De Bruyne. Porto vann 0-3 sigur á Mónakó í G-riðli. Vincent Aboubakar gerði tvö mörk fyrir Porto og Miguel Layun innsiglaði svo sigurinn. Besiktas vann Leipzig 2-0 í Tyrklandi. Stöðva þurfti leikinn í seinni hálfleik vegna bilana í ljósabúnaði, en hann var lagaður og leikurinn gat klárast í kvöld.Úrslit kvöldsinsE-riðillSpartak Moskva 1 - 1 LiverpoolSevilla 3 - 0 MariborF-riðillNapólí 3 - 1 FeyenoordManchester City 2 - 0 Shakhtar DonetskG-riðillPorto 0 - 3 Mónakó.Besiktas 2 - 0 LeipzigH-riðillAPOEL 0 - 3 TottenhamDortmund 1 - 3 Real Madrid
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26. september 2017 20:45 Annað jafntefli Liverpool 26. september 2017 20:45 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þegar völlurinn var mokaður í morgun Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26. september 2017 20:45
Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45