Tony Adams: Hvatti Arsenal til að kaupa Dier Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2017 23:30 Dier er lykilmaður hjá Tottenham. vísir/getty Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segist hafa hvatt félagið til að kaupa Eric Dier áður en hann fór til Tottenham. Dier fluttist til Portúgals þegar hann var sjö ára gamall og hóf fótboltaferilinn hjá Sporting í Lissabon. Adams segist hafa komið auga á hæfileika Diers þegar hann starfaði með yngri landsliðum Englands og látið Arsenal vita af honum. „Ég ráðlagði Arsenal að kaupa hann. Ég hafði samband við Steve Rowley [leikmannanjósnara hjá Arsenal] og sagði að Dier væri langbestur í U-19 ára landsliðinu. Ég sagði honum að kaupa hann fyrir rúmar fjórar milljónir punda,“ sagði Adams. „Steve sagði að njósnari Arsenal í Portúgal teldi að Dier væri of hægur. Svo það varð ekkert úr kaupunum. Í staðinn fékk Arsenal Calum Chambers á 17 milljónir punda, með fullri virðingu fyrir honum,“ bætti Adams við. Tottenham keypti Dier á fjórar milljónir punda sumarið 2014. Hann hefur leikið 128 leiki og skorað átta mörk fyrir Spurs og er auk þess fastamaður í enska landsliðinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Sé eftir því að hafa aldrei þjálfað Carrick Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist sjá eftir því að hafa aldrei fengið Michael Carrick til félagsins. 5. júní 2017 14:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segist hafa hvatt félagið til að kaupa Eric Dier áður en hann fór til Tottenham. Dier fluttist til Portúgals þegar hann var sjö ára gamall og hóf fótboltaferilinn hjá Sporting í Lissabon. Adams segist hafa komið auga á hæfileika Diers þegar hann starfaði með yngri landsliðum Englands og látið Arsenal vita af honum. „Ég ráðlagði Arsenal að kaupa hann. Ég hafði samband við Steve Rowley [leikmannanjósnara hjá Arsenal] og sagði að Dier væri langbestur í U-19 ára landsliðinu. Ég sagði honum að kaupa hann fyrir rúmar fjórar milljónir punda,“ sagði Adams. „Steve sagði að njósnari Arsenal í Portúgal teldi að Dier væri of hægur. Svo það varð ekkert úr kaupunum. Í staðinn fékk Arsenal Calum Chambers á 17 milljónir punda, með fullri virðingu fyrir honum,“ bætti Adams við. Tottenham keypti Dier á fjórar milljónir punda sumarið 2014. Hann hefur leikið 128 leiki og skorað átta mörk fyrir Spurs og er auk þess fastamaður í enska landsliðinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Sé eftir því að hafa aldrei þjálfað Carrick Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist sjá eftir því að hafa aldrei fengið Michael Carrick til félagsins. 5. júní 2017 14:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Wenger: Sé eftir því að hafa aldrei þjálfað Carrick Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist sjá eftir því að hafa aldrei fengið Michael Carrick til félagsins. 5. júní 2017 14:00