Vilja fleiri sálfræðinga í HÍ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. apríl 2017 18:34 Stúdentaráð Háskóla Íslands ætlar að beita sér fyrir fjölgun stöðugilda sálfræðinga. Vísir/Ernir Stúdentaráð Háskóla Íslands ætlar að beita sér fyrir fjölgun stöðugilda sálfræðinga við háskólans. Ráðið segir jafnframt að varpa þurfi ljósi á bága stöðu nemenda og skólans í þeim efnum. Ráðið tekur fram í ályktun sinni að aldurshópurinn 18 til 25 ára sé sá hópur sem sé í hvað mestri hættu þegar komi að andlegum veikindum. Ungt fólk eigi hins vegar ekki margra kosta völ þegar komi að því að sækja sér þjónustu vegna andlegra veikinda þar sem fólk eldra en 18 ára eigi ekki rétt á niðurgreiddri sálfræðiþjónustu. „Að öllu óbreyttu þykir algengast að einstaklingur með kvíða og þunglyndi þurfi að gera ráð fyrir 10-15 meðferðartímum hjá sálfræðingi hið minnsta. Bein útgjöld vegna slíkrar meðferðar eru á bilinu 120.000-220.000 krónur. Til samanburðar er síðarnefnda upphæðin um 30% af þeirri upphæð sem LÍN lánar einstaklingi í leiguhúsnæði að hámarki í framfærslu hverja önn. Þess vegna er ljóst að það reynist ungu námsfólki ómögulegt að leita sér aðstoðar sálfræðings miðað við þær upphæðir sem það hefur á milli handanna hverju sinni,“ segir í ályktun Stúdentaráðs. Ályktunin var samþykkt í gær og mun skrifstofa SHÍ taka málið í vinnuferli. Hana má lesa í heild hér. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands ætlar að beita sér fyrir fjölgun stöðugilda sálfræðinga við háskólans. Ráðið segir jafnframt að varpa þurfi ljósi á bága stöðu nemenda og skólans í þeim efnum. Ráðið tekur fram í ályktun sinni að aldurshópurinn 18 til 25 ára sé sá hópur sem sé í hvað mestri hættu þegar komi að andlegum veikindum. Ungt fólk eigi hins vegar ekki margra kosta völ þegar komi að því að sækja sér þjónustu vegna andlegra veikinda þar sem fólk eldra en 18 ára eigi ekki rétt á niðurgreiddri sálfræðiþjónustu. „Að öllu óbreyttu þykir algengast að einstaklingur með kvíða og þunglyndi þurfi að gera ráð fyrir 10-15 meðferðartímum hjá sálfræðingi hið minnsta. Bein útgjöld vegna slíkrar meðferðar eru á bilinu 120.000-220.000 krónur. Til samanburðar er síðarnefnda upphæðin um 30% af þeirri upphæð sem LÍN lánar einstaklingi í leiguhúsnæði að hámarki í framfærslu hverja önn. Þess vegna er ljóst að það reynist ungu námsfólki ómögulegt að leita sér aðstoðar sálfræðings miðað við þær upphæðir sem það hefur á milli handanna hverju sinni,“ segir í ályktun Stúdentaráðs. Ályktunin var samþykkt í gær og mun skrifstofa SHÍ taka málið í vinnuferli. Hana má lesa í heild hér.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira