Farið að losna um pláss á Akureyri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júlí 2017 12:30 Svona var um að litast við Hamra við Kjarnaskóg í gærkvöldi. vísir/ásgeir Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“ Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“
Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49