Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. júlí 2017 21:49 Lokað hefur verið fyrir gestakomur á tjaldsvæðið, en hér má sjá svæðið við Þórunnarstræti. vísir/ásgeir Tjaldsvæðin á Akureyri, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg, eru fullsetin og búið er að loka fyrir frekari gestakomur. Annar eins fjöldi á svæðinu hefur vart sést frá árinu 2004, að sögn Ásgeir Hreiðarssonar, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta sem rekur bæði tjaldsvæðin. „Ástæðan er líklega bara góð veðurspá,“ segir Ásgeir í samtali við fréttastofu. „Það er erfitt að skjóta á fjölda en ætli þetta sé ekki eitthvað í kringum þrjú þúsund manns.“ Hann segir að almennt sé mikið að gera á tjaldsvæðinu þegar veður er gott. Hins vegar sé nokkuð óvanalegt að tjaldsvæðið sé orðið fullt fyrir klukkan 22 á föstudagskvöldi. Aðspurður segist hann telja að það muni losna eitthvað um á morgun. „Það er alltaf einhver hreyfing á fólki. Hér er hópur sem fer á morgun, svo halda margir annað, jafnvel í betra veður og svo framvegis,“ segir Ásgeir. Hann segist ekki geta svarað til um hvernig staðan sé á tjaldsvæðum í kring, en hvetur fólk til þess að hringja á undan sér, svo það komi ekki að lokuðum dyrum. Líkt og Ásgeir bendir á er veðurspá helgarinnar nokkuð góð, en á norður- og norðausturlandi er búist við allt að 24 stiga hita.Hamrar við Kjarnaskóg.vísir/ásgeirÞað er líf og fjör á Akureyri.vísir/ásgeirvísir/ásgeir Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira
Tjaldsvæðin á Akureyri, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg, eru fullsetin og búið er að loka fyrir frekari gestakomur. Annar eins fjöldi á svæðinu hefur vart sést frá árinu 2004, að sögn Ásgeir Hreiðarssonar, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta sem rekur bæði tjaldsvæðin. „Ástæðan er líklega bara góð veðurspá,“ segir Ásgeir í samtali við fréttastofu. „Það er erfitt að skjóta á fjölda en ætli þetta sé ekki eitthvað í kringum þrjú þúsund manns.“ Hann segir að almennt sé mikið að gera á tjaldsvæðinu þegar veður er gott. Hins vegar sé nokkuð óvanalegt að tjaldsvæðið sé orðið fullt fyrir klukkan 22 á föstudagskvöldi. Aðspurður segist hann telja að það muni losna eitthvað um á morgun. „Það er alltaf einhver hreyfing á fólki. Hér er hópur sem fer á morgun, svo halda margir annað, jafnvel í betra veður og svo framvegis,“ segir Ásgeir. Hann segist ekki geta svarað til um hvernig staðan sé á tjaldsvæðum í kring, en hvetur fólk til þess að hringja á undan sér, svo það komi ekki að lokuðum dyrum. Líkt og Ásgeir bendir á er veðurspá helgarinnar nokkuð góð, en á norður- og norðausturlandi er búist við allt að 24 stiga hita.Hamrar við Kjarnaskóg.vísir/ásgeirÞað er líf og fjör á Akureyri.vísir/ásgeirvísir/ásgeir
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira