Trump heimilar ítarlegar bakgrunnsskoðanir á innflytjendum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 22:42 Donald Trump með tilskipunina. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna horfir á. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði í dag undir tilskipun þess efnis að yfirvöldum sé heimilit að leggjast í ítarlegar bakgrunnsskoðanir á innflytjendum sem vilja flytja til Bandaríkjanna. „Við setjum á fót ítarlegar bakgrunnsskoðanir til þess að koma í veg fyrir að róttækir íslamskir hryðjuverkamenn geti komið inn í Bandaríkin,“ sagði Trump í varnarmálaráðuneytinu þar sem hann skrifaði undir tilskipunina. „Við viljum ekki fá þá hingað og við viljum tryggja að við hleypum ekki þeim inn í landið sem við erum að berjast gegn,“ sagð Trump. Ekki hefur verið gefið upp hvað tilskipunin felur nákvæmlega í sér en fjölmiðlar ytra hafa greint frá því að samkvæmt tilskipuninni verði sett á tímabundið bann á að flóttamönnum verði hleypt inn í Bandaríkin sem og algjört bann á innflytjendur frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta.Ótímabundið bann á móttöku flóttamanna frá Sýrlandi Þetta er í samræmi við kosningaloforð Trump þar sem hann hét því að takmarka fjölda innflytjenda frá ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. „Við viljum bara hleypa þeim í gegn sem við vitum að muni styðja við ríki okkar og elska íbúa þess,“ sagð Trump.Á vef Guardian segir að blaðamenn þess hafi fengið að skoða uppkast af tilskipunnni þar sem kemur fram að 120 daga bann verði sett við móttöku flóttamanna og ótímabundið bann á móttöku flóttamanna frá Sýrlandi. Þá muni Bandaríkin ekki úthluta íbúum Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Súdan og Jemen vegabréfsáritun næstu 30 daga. Skömmu áður en Trump skrifaði undir tilskipunina var James Mattis settur í embætti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Þá skrifaði Trump einnig undir tilskipun þar sem því er heitið að efla bandaríska herinn til muna.Trump signs 2 executive actions at the Pentagon (corrects number of actions signed) https://t.co/ixbo4KdXye https://t.co/On2pvYCzkd— CNN Politics (@CNNPolitics) January 27, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45 Trump og Pútin munu ræða saman í síma á morgun Forsetarnir munu meðal annars ræða baráttuna gegn hryðjuverkum. 27. janúar 2017 13:27 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Trump forseti stendur í ströngu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps. 27. janúar 2017 07:00 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði í dag undir tilskipun þess efnis að yfirvöldum sé heimilit að leggjast í ítarlegar bakgrunnsskoðanir á innflytjendum sem vilja flytja til Bandaríkjanna. „Við setjum á fót ítarlegar bakgrunnsskoðanir til þess að koma í veg fyrir að róttækir íslamskir hryðjuverkamenn geti komið inn í Bandaríkin,“ sagði Trump í varnarmálaráðuneytinu þar sem hann skrifaði undir tilskipunina. „Við viljum ekki fá þá hingað og við viljum tryggja að við hleypum ekki þeim inn í landið sem við erum að berjast gegn,“ sagð Trump. Ekki hefur verið gefið upp hvað tilskipunin felur nákvæmlega í sér en fjölmiðlar ytra hafa greint frá því að samkvæmt tilskipuninni verði sett á tímabundið bann á að flóttamönnum verði hleypt inn í Bandaríkin sem og algjört bann á innflytjendur frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta.Ótímabundið bann á móttöku flóttamanna frá Sýrlandi Þetta er í samræmi við kosningaloforð Trump þar sem hann hét því að takmarka fjölda innflytjenda frá ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. „Við viljum bara hleypa þeim í gegn sem við vitum að muni styðja við ríki okkar og elska íbúa þess,“ sagð Trump.Á vef Guardian segir að blaðamenn þess hafi fengið að skoða uppkast af tilskipunnni þar sem kemur fram að 120 daga bann verði sett við móttöku flóttamanna og ótímabundið bann á móttöku flóttamanna frá Sýrlandi. Þá muni Bandaríkin ekki úthluta íbúum Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Súdan og Jemen vegabréfsáritun næstu 30 daga. Skömmu áður en Trump skrifaði undir tilskipunina var James Mattis settur í embætti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Þá skrifaði Trump einnig undir tilskipun þar sem því er heitið að efla bandaríska herinn til muna.Trump signs 2 executive actions at the Pentagon (corrects number of actions signed) https://t.co/ixbo4KdXye https://t.co/On2pvYCzkd— CNN Politics (@CNNPolitics) January 27, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45 Trump og Pútin munu ræða saman í síma á morgun Forsetarnir munu meðal annars ræða baráttuna gegn hryðjuverkum. 27. janúar 2017 13:27 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Trump forseti stendur í ströngu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps. 27. janúar 2017 07:00 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45
Trump og Pútin munu ræða saman í síma á morgun Forsetarnir munu meðal annars ræða baráttuna gegn hryðjuverkum. 27. janúar 2017 13:27
Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36
Trump forseti stendur í ströngu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps. 27. janúar 2017 07:00