Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2017 15:36 Starfsmenn fjölmargra stofnana í Bandaríkjunum hafa stofnað fjölda Twitter-síðna til þess að berjast gegn því sem þeir sjá sem þöggunartilburði ríkisstjórnar Donald Trump. Þeir nota Twitter til að koma út upplýsingum um rannsóknir varðandi hnattræna hlýnun og önnur vísindi, en ríkisstjórnin hefur stöðvað opinberar Twitter-síður stofnananna. Þar á meðal eru starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna og Umhverfisstofnun. Hægt er að sjá lista yfir síðurnar hér. Í síðustu viku var starfsmönnum Innanríkisráðuneytis Bandaríkjanna bannað að nota Twitter-síðu ráðuneytisins eftir að starfsmaður tísti tölum um hver margir hefðu fylgst með innsetningarathöfn Trump og að síða á vef Hvíta hússins um hnattræna hlýnun væri horfin.Samkvæmt Reuters hafa starfsmenn fleiri stofnanna fengið álíka skilaboð síðan. Þær takmarkanir sem settar hafa verið á umrædda opinbera starfsmenn hafa aukið áhyggjur yfir því að Trump vilji fela rannsóknir sem sýni fram á að brennsla jarðeldsneytis og aðrar aðgerðir manna ýti undir hnattræna hlýnun.Á þriðjudaginn birtust nokkur tíst um hnattræna hlýnun á Twitter-síðu Badlands þjóðgarðsins í Suður-Dakóta. Þeim tístum var eytt fljótlega eftir að þau voru birt. Innan nokkurra klukkustunda spruttu upp óopinberar Twitter-síður ýmissa stofnanna. Á einum þeirra fyrstu má sjá tístið: „Getum ekki beðið eftir að Trump forseti kalli okkur „Fake News“. Þú getur tekið opinberar Twitter-síður okkar, en þú munt aldrei taka frítíma okkar.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Starfsmenn fjölmargra stofnana í Bandaríkjunum hafa stofnað fjölda Twitter-síðna til þess að berjast gegn því sem þeir sjá sem þöggunartilburði ríkisstjórnar Donald Trump. Þeir nota Twitter til að koma út upplýsingum um rannsóknir varðandi hnattræna hlýnun og önnur vísindi, en ríkisstjórnin hefur stöðvað opinberar Twitter-síður stofnananna. Þar á meðal eru starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna og Umhverfisstofnun. Hægt er að sjá lista yfir síðurnar hér. Í síðustu viku var starfsmönnum Innanríkisráðuneytis Bandaríkjanna bannað að nota Twitter-síðu ráðuneytisins eftir að starfsmaður tísti tölum um hver margir hefðu fylgst með innsetningarathöfn Trump og að síða á vef Hvíta hússins um hnattræna hlýnun væri horfin.Samkvæmt Reuters hafa starfsmenn fleiri stofnanna fengið álíka skilaboð síðan. Þær takmarkanir sem settar hafa verið á umrædda opinbera starfsmenn hafa aukið áhyggjur yfir því að Trump vilji fela rannsóknir sem sýni fram á að brennsla jarðeldsneytis og aðrar aðgerðir manna ýti undir hnattræna hlýnun.Á þriðjudaginn birtust nokkur tíst um hnattræna hlýnun á Twitter-síðu Badlands þjóðgarðsins í Suður-Dakóta. Þeim tístum var eytt fljótlega eftir að þau voru birt. Innan nokkurra klukkustunda spruttu upp óopinberar Twitter-síður ýmissa stofnanna. Á einum þeirra fyrstu má sjá tístið: „Getum ekki beðið eftir að Trump forseti kalli okkur „Fake News“. Þú getur tekið opinberar Twitter-síður okkar, en þú munt aldrei taka frítíma okkar.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira