Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi 22. júlí 2017 16:53 Fanndís klárar vel og kemur íslenska liðinu yfir. Vísir/getty Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira