Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 17:19 Þessa þarf að steikja að mati MAST. Vísir/AFP Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti nema því sé ætlað að vera neytt án hitameðhöndlunar. Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun þar sem segir að aðvörunin sé af gefnu tilefni en óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hrátt hakk á tekexi, hefur vakið mikla athygli.Í tilkynningunni segir að kjöt sem ætlað er til neyslu hrátt sé meðhöndlað á annan hátt en hrátt kjöt sem ætlað er til eldunar. Ýmsar sjúkdómsvaldandi örverur og sníkjudýr geta fundist í kjötvörum og valdið iðrasýkingum í fólki. Má þar nefna kampýlóbakter, salmonellu, listeríu, E. coli, Clostridium, Bacillus cereus, Staphylococcus aureus, Toxoplasma svo dæmi séu nefnd Matvælastofnun segir að tíðni þessara örvera sé lág á Íslandi borið saman við önnur lönd en þrátt fyrir það geta þessar sjúkdómsvaldandi örverur ávallt verið til staðar og margfaldast líkurnar á iðrasýkingu ef kjötið er ekki hitameðhöndlað fyrir neyslu. Meiri hætta er af kjúklinga- og svínakjöti en lamba-, hrossa- eða nautakjöti og þá er meiri hætta af af hráu hökkuðu kjöti en af heilum vöðvum þar sem gerlar í heilum vöðvum eru yfirleitt bundnir við yfirborð vöðvans á meðan þeir geta leynst jafnt innan í hakki sem utan. Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti nema því sé ætlað að vera neytt án hitameðhöndlunar. Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun þar sem segir að aðvörunin sé af gefnu tilefni en óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hrátt hakk á tekexi, hefur vakið mikla athygli.Í tilkynningunni segir að kjöt sem ætlað er til neyslu hrátt sé meðhöndlað á annan hátt en hrátt kjöt sem ætlað er til eldunar. Ýmsar sjúkdómsvaldandi örverur og sníkjudýr geta fundist í kjötvörum og valdið iðrasýkingum í fólki. Má þar nefna kampýlóbakter, salmonellu, listeríu, E. coli, Clostridium, Bacillus cereus, Staphylococcus aureus, Toxoplasma svo dæmi séu nefnd Matvælastofnun segir að tíðni þessara örvera sé lág á Íslandi borið saman við önnur lönd en þrátt fyrir það geta þessar sjúkdómsvaldandi örverur ávallt verið til staðar og margfaldast líkurnar á iðrasýkingu ef kjötið er ekki hitameðhöndlað fyrir neyslu. Meiri hætta er af kjúklinga- og svínakjöti en lamba-, hrossa- eða nautakjöti og þá er meiri hætta af af hráu hökkuðu kjöti en af heilum vöðvum þar sem gerlar í heilum vöðvum eru yfirleitt bundnir við yfirborð vöðvans á meðan þeir geta leynst jafnt innan í hakki sem utan.
Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38
Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00