Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 17:19 Þessa þarf að steikja að mati MAST. Vísir/AFP Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti nema því sé ætlað að vera neytt án hitameðhöndlunar. Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun þar sem segir að aðvörunin sé af gefnu tilefni en óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hrátt hakk á tekexi, hefur vakið mikla athygli.Í tilkynningunni segir að kjöt sem ætlað er til neyslu hrátt sé meðhöndlað á annan hátt en hrátt kjöt sem ætlað er til eldunar. Ýmsar sjúkdómsvaldandi örverur og sníkjudýr geta fundist í kjötvörum og valdið iðrasýkingum í fólki. Má þar nefna kampýlóbakter, salmonellu, listeríu, E. coli, Clostridium, Bacillus cereus, Staphylococcus aureus, Toxoplasma svo dæmi séu nefnd Matvælastofnun segir að tíðni þessara örvera sé lág á Íslandi borið saman við önnur lönd en þrátt fyrir það geta þessar sjúkdómsvaldandi örverur ávallt verið til staðar og margfaldast líkurnar á iðrasýkingu ef kjötið er ekki hitameðhöndlað fyrir neyslu. Meiri hætta er af kjúklinga- og svínakjöti en lamba-, hrossa- eða nautakjöti og þá er meiri hætta af af hráu hökkuðu kjöti en af heilum vöðvum þar sem gerlar í heilum vöðvum eru yfirleitt bundnir við yfirborð vöðvans á meðan þeir geta leynst jafnt innan í hakki sem utan. Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti nema því sé ætlað að vera neytt án hitameðhöndlunar. Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun þar sem segir að aðvörunin sé af gefnu tilefni en óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hrátt hakk á tekexi, hefur vakið mikla athygli.Í tilkynningunni segir að kjöt sem ætlað er til neyslu hrátt sé meðhöndlað á annan hátt en hrátt kjöt sem ætlað er til eldunar. Ýmsar sjúkdómsvaldandi örverur og sníkjudýr geta fundist í kjötvörum og valdið iðrasýkingum í fólki. Má þar nefna kampýlóbakter, salmonellu, listeríu, E. coli, Clostridium, Bacillus cereus, Staphylococcus aureus, Toxoplasma svo dæmi séu nefnd Matvælastofnun segir að tíðni þessara örvera sé lág á Íslandi borið saman við önnur lönd en þrátt fyrir það geta þessar sjúkdómsvaldandi örverur ávallt verið til staðar og margfaldast líkurnar á iðrasýkingu ef kjötið er ekki hitameðhöndlað fyrir neyslu. Meiri hætta er af kjúklinga- og svínakjöti en lamba-, hrossa- eða nautakjöti og þá er meiri hætta af af hráu hökkuðu kjöti en af heilum vöðvum þar sem gerlar í heilum vöðvum eru yfirleitt bundnir við yfirborð vöðvans á meðan þeir geta leynst jafnt innan í hakki sem utan.
Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38
Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00