Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. janúar 2017 22:15 „Þetta er flott hjá honum að bregða hráfæðishugmyndinni á loft en hann á að fara alla leið og hafa ávexti og grænmeti með næst,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Elísabet ræddi um óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs í Reykjavík síðdegis í dag og hlusta má á innslagið hér fyrir ofan. Það vakti töluverða athygli í dag þegar Sigmundur Davíð deildi mynd á Facebook-síðu sína. Þar mátti sjá hrátt nautahakk á tekexi. „Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill,“ skrifaði Sigmundur Davíð. Elísabet segir að ótvíræðir kostir fylgi því að sleppa því að elda kjöt en tryggja þurfi að kjötið sé hreint og gott. „Ef við eldum kjöt ekki rétt erum við jafnvel að báu til allskonar efni sem geta verið hættuleg ef við brennum kjöt og borðum þannig að kannski er þetta bara hið besta mál að hafa þetta svon hrátt og fínt,“ sagði Elísabet. „Við erum með góða afurð hér á Íslandi og við vitum það að við erum ekki að borða sýkt kjöt,“ bætti hún við.En missir kjöt næringu ef það er ekki eldað?„B-12 vítamín er mjög viðkvæmt fyrir eldun,“ sagði Elísabet en bætti að lokum við að vel sé hægt að búa til skaðleg efni því að elda kjöt ekki rétt „Ég sé stundum hvernig fólk vill vel grillað kjöt, svart á hliðunum en þá ertu kominn með krabbameinsvaldandi efni.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Þetta er flott hjá honum að bregða hráfæðishugmyndinni á loft en hann á að fara alla leið og hafa ávexti og grænmeti með næst,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Elísabet ræddi um óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs í Reykjavík síðdegis í dag og hlusta má á innslagið hér fyrir ofan. Það vakti töluverða athygli í dag þegar Sigmundur Davíð deildi mynd á Facebook-síðu sína. Þar mátti sjá hrátt nautahakk á tekexi. „Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill,“ skrifaði Sigmundur Davíð. Elísabet segir að ótvíræðir kostir fylgi því að sleppa því að elda kjöt en tryggja þurfi að kjötið sé hreint og gott. „Ef við eldum kjöt ekki rétt erum við jafnvel að báu til allskonar efni sem geta verið hættuleg ef við brennum kjöt og borðum þannig að kannski er þetta bara hið besta mál að hafa þetta svon hrátt og fínt,“ sagði Elísabet. „Við erum með góða afurð hér á Íslandi og við vitum það að við erum ekki að borða sýkt kjöt,“ bætti hún við.En missir kjöt næringu ef það er ekki eldað?„B-12 vítamín er mjög viðkvæmt fyrir eldun,“ sagði Elísabet en bætti að lokum við að vel sé hægt að búa til skaðleg efni því að elda kjöt ekki rétt „Ég sé stundum hvernig fólk vill vel grillað kjöt, svart á hliðunum en þá ertu kominn með krabbameinsvaldandi efni.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38