Reyndi að fá Baldur sýknaðan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 22:02 Jón Steinar Gunnlaugsson og Baldur Guðlaugsson. Vísir/Ernir/GVA Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur viðurkennt að hafa reynt að fá samdómara sinn til að sýkna náinn vin sinn í máli Þar sem Jón hafði lýst yfir eigin vanhæfi. Vinurinn, Baldur Guðlaugsson, var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik árið 2012. Jón Steinar viðurkenndi afskiptin í viðtali við Kveik á RÚV nú í kvöld.Sjá einnig: Hæstiréttur staðfesti dóminn - Baldur í tveggja ára fangelsiJón Steinar gaf nýverið út bókina Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun. Hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason höfðaði mál á hendur Jóni Steinari vegna ummæla í bókinni. Nánar tiltekið, þeim ummælum Jóns Steinars að Benedikt og aðrir dómarar í meirihluta Hæstaréttar hafi framið dómsmorð á Baldri.Sjá einnig: Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni SteinariÍ frétt Ríkisútvarpsins segir að fram komi í stefnu Benedikts að Jón Steinar hafi ítrekað gert sér ferð inn á skrifstofur dómara í málinu og reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þess. „Þetta gerði stefndi þvert gegn venju og óskráðum siðareglum sem fylgt er í Hæstarétti enda á dómari sem ekki situr í máli og hefur ekki hlýtt á málflutning í málinu ekkert með að blanda sér með þessum hætti í meðferð þess. Þetta á enn frekar við þegar viðkomandi dómari er vanhæfur til þess að fara með viðkomandi mál sökum vinatengsla við aðila máls,“ segir í stefnunni samkvæmt RÚV. Jón Steinar viðurkenndi þetta í áðurnefndu viðtali og einnig að hann hafði afhent þremur dómurum skjal þar sem hann hafði rökstutt af hverju þeir ættu að sýkna Baldur. Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Benedikts, segir að mögulega hefði átt að kæra afskiptin á sínum tíma. Dómsformaður hefði verið látinn vita og hann hefði talað við Jón Steinar og hann hefði beðist afsökunar. Málið hefði stoppað þar. Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur viðurkennt að hafa reynt að fá samdómara sinn til að sýkna náinn vin sinn í máli Þar sem Jón hafði lýst yfir eigin vanhæfi. Vinurinn, Baldur Guðlaugsson, var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik árið 2012. Jón Steinar viðurkenndi afskiptin í viðtali við Kveik á RÚV nú í kvöld.Sjá einnig: Hæstiréttur staðfesti dóminn - Baldur í tveggja ára fangelsiJón Steinar gaf nýverið út bókina Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun. Hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason höfðaði mál á hendur Jóni Steinari vegna ummæla í bókinni. Nánar tiltekið, þeim ummælum Jóns Steinars að Benedikt og aðrir dómarar í meirihluta Hæstaréttar hafi framið dómsmorð á Baldri.Sjá einnig: Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni SteinariÍ frétt Ríkisútvarpsins segir að fram komi í stefnu Benedikts að Jón Steinar hafi ítrekað gert sér ferð inn á skrifstofur dómara í málinu og reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þess. „Þetta gerði stefndi þvert gegn venju og óskráðum siðareglum sem fylgt er í Hæstarétti enda á dómari sem ekki situr í máli og hefur ekki hlýtt á málflutning í málinu ekkert með að blanda sér með þessum hætti í meðferð þess. Þetta á enn frekar við þegar viðkomandi dómari er vanhæfur til þess að fara með viðkomandi mál sökum vinatengsla við aðila máls,“ segir í stefnunni samkvæmt RÚV. Jón Steinar viðurkenndi þetta í áðurnefndu viðtali og einnig að hann hafði afhent þremur dómurum skjal þar sem hann hafði rökstutt af hverju þeir ættu að sýkna Baldur. Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Benedikts, segir að mögulega hefði átt að kæra afskiptin á sínum tíma. Dómsformaður hefði verið látinn vita og hann hefði talað við Jón Steinar og hann hefði beðist afsökunar. Málið hefði stoppað þar.
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira