Tveir grunaðir um stórfellda líkamsárás Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. febrúar 2017 23:06 Lögreglan hefur tvo menn grunaða um að hafa framið stórfellda líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfararnótt 19. febrúar síðastliðinn. Vísir/HARI Lögreglan hefur tvo menn grunaða um að hafa framið stórfellda líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfararnótt 19. febrúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan telur að um tilefnislausa árás hafi verið að ræða en ráðist var á þrjár manneskjur, tvo karlmenn og eina konu. Á meðal fórnarlambanna var Eyvindur Ágúst Runólfsson, sonur Runólfs Ágústssonar, sem skrifaði um atvikið á Facebook síðu sinni í síðustu viku. Eyvindur Ágúst fékk heilablæðingu í kjölfar árásarinnar en hin tvo sluppu með mar og skrámur. Talið er þó að Eyvindur Ágúst muni ná sér að fullu. Í frétt RÚV segir að skipt hafi sköpum við rannsókn málsins að árásin hafi verið gerð á svæði sem tvær öryggismyndavélar ná vel til. Upptökur úr vélunum hafi varpað þó nokkru ljósi á hvað gerðist. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar en lögreglan hefur tvo menn grunaða. Tengdar fréttir Runólfur sjaldan upplifað verri daga en eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegri líkamsárás Runólfur Ágústsson segir að það hafi tekið á að bíða á milli vonar og ótta eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegi líkamsárás í miðborginni. 24. febrúar 2017 22:01 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Lögreglan hefur tvo menn grunaða um að hafa framið stórfellda líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfararnótt 19. febrúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan telur að um tilefnislausa árás hafi verið að ræða en ráðist var á þrjár manneskjur, tvo karlmenn og eina konu. Á meðal fórnarlambanna var Eyvindur Ágúst Runólfsson, sonur Runólfs Ágústssonar, sem skrifaði um atvikið á Facebook síðu sinni í síðustu viku. Eyvindur Ágúst fékk heilablæðingu í kjölfar árásarinnar en hin tvo sluppu með mar og skrámur. Talið er þó að Eyvindur Ágúst muni ná sér að fullu. Í frétt RÚV segir að skipt hafi sköpum við rannsókn málsins að árásin hafi verið gerð á svæði sem tvær öryggismyndavélar ná vel til. Upptökur úr vélunum hafi varpað þó nokkru ljósi á hvað gerðist. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar en lögreglan hefur tvo menn grunaða.
Tengdar fréttir Runólfur sjaldan upplifað verri daga en eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegri líkamsárás Runólfur Ágústsson segir að það hafi tekið á að bíða á milli vonar og ótta eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegi líkamsárás í miðborginni. 24. febrúar 2017 22:01 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Runólfur sjaldan upplifað verri daga en eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegri líkamsárás Runólfur Ágústsson segir að það hafi tekið á að bíða á milli vonar og ótta eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegi líkamsárás í miðborginni. 24. febrúar 2017 22:01
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent