Leitinni að Arturi verður framhaldið í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2017 12:07 Hátt í 70 björgunarsveitamenn leituðu í gær. Guðmundur Páll segir að álíka fjöldi muni taka þátt í leitinni í dag. vísir/eyþór Leitinni að Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni, verður framhaldið í dag. Lögregla og björgunaraðilar munu funda um stöðu mála í hádeginu og verða þá teknar ákvarðanir um næstu skref. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun taka þátt í leitinni auk björgunarsveita, kafbáts og dróna. Gert er ráð fyrir að leitað verði á svipuðum slóðum og í gær, eða frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn. Vonast er að hægt verði að þrengja leitarsvæðið þegar lögregla hefur aflað gagna úr tölvu Arturs. Þau gögn liggja hins vegar ekki fyrir að svo stöddu, að sögn Guðmundar Páls Jónssonar, lögreglumanns sem stýrir rannsókninni. Arturs hefur verið saknað frá mánaðamótum. Málið er rannsakað sem mannshvarf og ekki er grunur um saknæmt athæfi. Tengdar fréttir Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13. mars 2017 10:25 Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13. mars 2017 13:07 Leitin að Arturi: Bátur Landhelgisgæslunnar skoðar sjávarbotninn betur Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 13. mars 2017 18:05 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Leitinni að Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni, verður framhaldið í dag. Lögregla og björgunaraðilar munu funda um stöðu mála í hádeginu og verða þá teknar ákvarðanir um næstu skref. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun taka þátt í leitinni auk björgunarsveita, kafbáts og dróna. Gert er ráð fyrir að leitað verði á svipuðum slóðum og í gær, eða frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn. Vonast er að hægt verði að þrengja leitarsvæðið þegar lögregla hefur aflað gagna úr tölvu Arturs. Þau gögn liggja hins vegar ekki fyrir að svo stöddu, að sögn Guðmundar Páls Jónssonar, lögreglumanns sem stýrir rannsókninni. Arturs hefur verið saknað frá mánaðamótum. Málið er rannsakað sem mannshvarf og ekki er grunur um saknæmt athæfi.
Tengdar fréttir Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13. mars 2017 10:25 Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13. mars 2017 13:07 Leitin að Arturi: Bátur Landhelgisgæslunnar skoðar sjávarbotninn betur Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 13. mars 2017 18:05 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13. mars 2017 10:25
Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13. mars 2017 13:07
Leitin að Arturi: Bátur Landhelgisgæslunnar skoðar sjávarbotninn betur Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 13. mars 2017 18:05
Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00