BBC pabbinn tjáir sig um „besta atvik í sögu sjónvarpsins“ Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2017 20:00 Robert Kelly, Kim Jung-A og börnin þeirra tvö Marion og James. Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu. Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu.
Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira