Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2017 23:30 Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu Vísir/Eyþór Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. Maðurinn var á ferð með fjórum farþegum í bíl á Vesturlandsvegi í Hafnarfirði. Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu þar sem lýst var grunsemdum um að bílnum væru fíkniefni og að maðurinn og annar farþegi væri undir áhrifum fíkniefna. Þegar bifreiðin var stöðvuð var stefnandi handtekinn og færður á lögreglustöðina á Akranesi. Þar var leitað á honum en ekkert saknæmt fannst við leitina. Hann var færður í fangaklefa og gert að gefa þvagsýni, sem reyndist neikvætt. Voru farþegar bílsins látnir sæta líkamsleit, þar á meðal sextán ára gömul stúlka sem látin var afklæðast. Henni hafa þegar verið dæmdar 800 þúsund krónur í bætur vegna þess. Ekkert saknæmt fannst á neinu þeirra og voru þau látin laus eftir tveggja til þriggja klukkustunda hald á lögreglustöðinni á Akranesi. Manninum var þó gert að greiða tíu þúsund krónur í sekt vegna þess að hjólbarðar voru í ólagi og að of margir farþegar voru í bílnum Maðurinn krafðist þess að fá eina og hálfa milljón króna í miskabætur vegna aðgerða lögreglu. Lögmaður ríkisins viðurkenndi skaðabótaskyldu ríkisins vegna aðgerða lögreglu en deilt var um fjárhæð miskabóta í málinu. Féllst héraðsdómur á það aðgerðir lögreglu hefði verið til þess fallnar að valda manninum miska. Héraðsdómur taldi þó að skaðabótakrafa væri of há miðað við atvik málsins, sem og dómaframvæmd. Þarf íslenska ríkið að greiða manninum 450 þúsund krónur í bætur en málflutningsþóknun lögmanns manns greiðist úr ríkissjóði, 796.640 krónur.Dóm héraðsdóms má sjá hér. Tengdar fréttir Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00 Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sjá meira
Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. Maðurinn var á ferð með fjórum farþegum í bíl á Vesturlandsvegi í Hafnarfirði. Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu þar sem lýst var grunsemdum um að bílnum væru fíkniefni og að maðurinn og annar farþegi væri undir áhrifum fíkniefna. Þegar bifreiðin var stöðvuð var stefnandi handtekinn og færður á lögreglustöðina á Akranesi. Þar var leitað á honum en ekkert saknæmt fannst við leitina. Hann var færður í fangaklefa og gert að gefa þvagsýni, sem reyndist neikvætt. Voru farþegar bílsins látnir sæta líkamsleit, þar á meðal sextán ára gömul stúlka sem látin var afklæðast. Henni hafa þegar verið dæmdar 800 þúsund krónur í bætur vegna þess. Ekkert saknæmt fannst á neinu þeirra og voru þau látin laus eftir tveggja til þriggja klukkustunda hald á lögreglustöðinni á Akranesi. Manninum var þó gert að greiða tíu þúsund krónur í sekt vegna þess að hjólbarðar voru í ólagi og að of margir farþegar voru í bílnum Maðurinn krafðist þess að fá eina og hálfa milljón króna í miskabætur vegna aðgerða lögreglu. Lögmaður ríkisins viðurkenndi skaðabótaskyldu ríkisins vegna aðgerða lögreglu en deilt var um fjárhæð miskabóta í málinu. Féllst héraðsdómur á það aðgerðir lögreglu hefði verið til þess fallnar að valda manninum miska. Héraðsdómur taldi þó að skaðabótakrafa væri of há miðað við atvik málsins, sem og dómaframvæmd. Þarf íslenska ríkið að greiða manninum 450 þúsund krónur í bætur en málflutningsþóknun lögmanns manns greiðist úr ríkissjóði, 796.640 krónur.Dóm héraðsdóms má sjá hér.
Tengdar fréttir Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00 Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sjá meira
Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00
Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00
Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54