Gunnar Hrafn fer í meðferð: „Ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2017 17:38 Gunnar Hrafn Jónsson er einn þriggja þingmanna Pírata sem náðu ekki endurkjöri í síðustu kosningum. Vísir/Stefán Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00
Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08
Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43