„Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. desember 2017 15:49 #Metoo var til umræðu í borgarstjórn í dag. Vísir/Anton Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu um aðgerðaráætlun til að bregðast við áreitni innan starfsstöðva borgarinnar. „Heiða Björg Hilmsdóttir og fjöldi kvenna í stjórnmálum á heiður skilinn fyrir að stíga fram og rjúfa þögnina undir merkjum #ískuggavaldsins. Leik- og sviðslistakonur einnig fyrir #tjaldiðfellur og von er á að fleiri hópar kvenna muni stíga fram,“ segir Dagur á Facebook síðu sinni. Hann segir að borgin þurfi einnig að gera sitt og bregðast við og geta stutt við starfsfólk þegar mál koma upp í starfsemi borgarinnar eða hjá starfsfólki hennar. „Við verðum að tryggja öruggan vinnustað. Borgin ætlar að líka að bjóða fram reynslu og verkferla til að vinna úr málum gagnvart Borgarleikhúsinu, íþróttahreyfingunni og öðrum mikilvægum samstarfsaðilum borgarinnar,“ skrifar Dagur. Karlar þurfi að vera hluti af breytingunni „En síðast en ekki síst þufa karlar líka að gera sitt. Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta. Vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir.“ Mörg hundruð íslenskar konur úr ýmsum starfstéttum hafa stigið fram undanfarnar vikur og greint frá ofbeldi eða áreitni sem þær hafa orðið fyrir í starfi. Þar hafa frásagnir stjórnmálakvenna og kvenna í sviðslitum og kvikmyndaiðnaði vakið hvað mesta athygli. Stjórnendur stærstu leikhúsanna hafa fundað vegna frásagna kvenna sem starfað hafa við leikhúsin og þá viðraði Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félagsmálaráðherra, einnig áhyggjur sínar af ástandinu þegar konur í sviðslistum stigu fram. Hann sagði að það yrði að rannsaka málið og bregðast við. MeToo Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Í skugga valdsins: Vísindakonur deila 106 sögum af áreitni og ofbeldi 30. nóvember 2017 21:43 Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27. nóvember 2017 20:01 Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59 Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24. nóvember 2017 09:00 Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17. nóvember 2017 10:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu um aðgerðaráætlun til að bregðast við áreitni innan starfsstöðva borgarinnar. „Heiða Björg Hilmsdóttir og fjöldi kvenna í stjórnmálum á heiður skilinn fyrir að stíga fram og rjúfa þögnina undir merkjum #ískuggavaldsins. Leik- og sviðslistakonur einnig fyrir #tjaldiðfellur og von er á að fleiri hópar kvenna muni stíga fram,“ segir Dagur á Facebook síðu sinni. Hann segir að borgin þurfi einnig að gera sitt og bregðast við og geta stutt við starfsfólk þegar mál koma upp í starfsemi borgarinnar eða hjá starfsfólki hennar. „Við verðum að tryggja öruggan vinnustað. Borgin ætlar að líka að bjóða fram reynslu og verkferla til að vinna úr málum gagnvart Borgarleikhúsinu, íþróttahreyfingunni og öðrum mikilvægum samstarfsaðilum borgarinnar,“ skrifar Dagur. Karlar þurfi að vera hluti af breytingunni „En síðast en ekki síst þufa karlar líka að gera sitt. Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta. Vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir.“ Mörg hundruð íslenskar konur úr ýmsum starfstéttum hafa stigið fram undanfarnar vikur og greint frá ofbeldi eða áreitni sem þær hafa orðið fyrir í starfi. Þar hafa frásagnir stjórnmálakvenna og kvenna í sviðslitum og kvikmyndaiðnaði vakið hvað mesta athygli. Stjórnendur stærstu leikhúsanna hafa fundað vegna frásagna kvenna sem starfað hafa við leikhúsin og þá viðraði Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félagsmálaráðherra, einnig áhyggjur sínar af ástandinu þegar konur í sviðslistum stigu fram. Hann sagði að það yrði að rannsaka málið og bregðast við.
MeToo Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Í skugga valdsins: Vísindakonur deila 106 sögum af áreitni og ofbeldi 30. nóvember 2017 21:43 Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27. nóvember 2017 20:01 Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59 Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24. nóvember 2017 09:00 Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17. nóvember 2017 10:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27. nóvember 2017 20:01
Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59
Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24. nóvember 2017 09:00
Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17. nóvember 2017 10:00