Hvetja fólk til að vera án síma á sunnudaginn og eyða tíma með fjölskyldunni án truflana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. nóvember 2017 15:34 Samtökin Barnaheill stendur fyrir símalausum sunnudegi sem gengur út á að lifa eins og árið sé 1985 og vera án símans í einn dag. - Auglýsing fyrir viðburðinn. Barnaheill/Guðmundur Kr. Jóhannesson Samtökin Barnaheill standa fyrir áskorun um símalausan sunnudaginn 26. nóvember til að vekja athygli á áhrifum símanotkunar á samskipti fjölskyldunnar. Barnaheill skorar á fólk að segja skilið við farsímann sinn í einn dag. „Flest þekkjum við þá tilfinningu að finnast við og fólkið í kringum okkur eyða miklum tíma í símanum og stundum verðum við mjög þreytt á áreitinu sem fylgir notkun þessara annars frábæru tækja,“ segir um viðburðinn. Áhugasamir eru hvattir til þess að skrá sig á vefsíðu Barnaheilla og munu allir sem skrá sig fá send fimm ráð til að takast á við símalausa daginn. Þeir sem skrá sig eiga líka möguleika á að vinna vinninga. Yfir 2500 Íslendingar hafa sýnt viðburðinum fyrir símalausa daginn áhuga á Facebook og er ljóst að margir ætla að taka þátt. „Gerðu eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum og taktu ENGAR myndir af því,“ er markmið símalausa sunnudagsins. Auðvitað er líka verið að koma af stað vitundarvakningu, sérstaklega hjá þeim foreldrum sem eyða miklum tíma í símanum í kringum börnin sín. Dagurinn gengur út á það að lifa eins og árið sé 1985. Símanum er stungið ofan í skúffu klukkan níu um morguninn og ekki tekinn aftur upp úr skúffunni fyrr en níu um kvöldið. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Samtökin Barnaheill standa fyrir áskorun um símalausan sunnudaginn 26. nóvember til að vekja athygli á áhrifum símanotkunar á samskipti fjölskyldunnar. Barnaheill skorar á fólk að segja skilið við farsímann sinn í einn dag. „Flest þekkjum við þá tilfinningu að finnast við og fólkið í kringum okkur eyða miklum tíma í símanum og stundum verðum við mjög þreytt á áreitinu sem fylgir notkun þessara annars frábæru tækja,“ segir um viðburðinn. Áhugasamir eru hvattir til þess að skrá sig á vefsíðu Barnaheilla og munu allir sem skrá sig fá send fimm ráð til að takast á við símalausa daginn. Þeir sem skrá sig eiga líka möguleika á að vinna vinninga. Yfir 2500 Íslendingar hafa sýnt viðburðinum fyrir símalausa daginn áhuga á Facebook og er ljóst að margir ætla að taka þátt. „Gerðu eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum og taktu ENGAR myndir af því,“ er markmið símalausa sunnudagsins. Auðvitað er líka verið að koma af stað vitundarvakningu, sérstaklega hjá þeim foreldrum sem eyða miklum tíma í símanum í kringum börnin sín. Dagurinn gengur út á það að lifa eins og árið sé 1985. Símanum er stungið ofan í skúffu klukkan níu um morguninn og ekki tekinn aftur upp úr skúffunni fyrr en níu um kvöldið.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira