Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2017 15:13 Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er kominn inn í landsliðshópinn á ný. Vísir/Þórdís Inga Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Heimir hefur ekki aðgengi að leikmönnum sem eru að spila í Englandi eða á meginlandi Evrópu og er hópurinn skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndum eða í Pepsi-deildinni. Heimir valdi alls sjö nýliða í hópinn, það er leikmenn sem hafa ekki spilað landsleik og þá hafa þrír aðrir aðeins spilað einn landsleik. Hallgrímur Jónasson (15 landsleikir) er sá eini í hópnum sem hefur spilað fleiri en tíu landsleiki. Það vekur athygli að Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er í hópnum en hann hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í átta ár. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngstur í hópnum en hann er tvítugur sonur Haraldar Ingólfssonar sem spilaði 20 A-landsleiki á sínum tíma. Íslandsmeistarar FH og norska félagið Aalesund FK eiga bæði þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Aalesund-mennirnir Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir valdir.Íslenski landsliðshópurinn á móti Mexíkó:Markverðir Ingvar Jonsson, Sandefjord Frederik Schram, Roskilde (Nýliði)Varnarmenn Hallgrímur Jónasson, Lyngby Kristinn Jónsson, Sarpsborg 08 Böðvar Böðvarsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, Val (1 landsleikur) Viðar Ari Jónsson, Fjölni (1 landsleikur) Daníel Leó Grétarsson, Aalesund FK (Nýliði) Adam Örn Arnarson, Aalesund FK (Nýliði)Miðjumenn Davíð Þór Viðarsson, FH Aron Sigurðarson, Tromsö Kristinn Steindórsson, GIF Sundsvall Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 landsleikur) Kristinn Freyr Sigurðsson, GIF Sundsvall (Nýliði) Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA (Nýliði)Sóknarmenn Aron Elís Þrándarson, Aalesund FK Kristján Flóki Finnbogason, FH (Nýliði) Arni Vilhjálmsson, Jönkopings Södra IF (Nýliði) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Heimir hefur ekki aðgengi að leikmönnum sem eru að spila í Englandi eða á meginlandi Evrópu og er hópurinn skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndum eða í Pepsi-deildinni. Heimir valdi alls sjö nýliða í hópinn, það er leikmenn sem hafa ekki spilað landsleik og þá hafa þrír aðrir aðeins spilað einn landsleik. Hallgrímur Jónasson (15 landsleikir) er sá eini í hópnum sem hefur spilað fleiri en tíu landsleiki. Það vekur athygli að Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er í hópnum en hann hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í átta ár. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngstur í hópnum en hann er tvítugur sonur Haraldar Ingólfssonar sem spilaði 20 A-landsleiki á sínum tíma. Íslandsmeistarar FH og norska félagið Aalesund FK eiga bæði þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Aalesund-mennirnir Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir valdir.Íslenski landsliðshópurinn á móti Mexíkó:Markverðir Ingvar Jonsson, Sandefjord Frederik Schram, Roskilde (Nýliði)Varnarmenn Hallgrímur Jónasson, Lyngby Kristinn Jónsson, Sarpsborg 08 Böðvar Böðvarsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, Val (1 landsleikur) Viðar Ari Jónsson, Fjölni (1 landsleikur) Daníel Leó Grétarsson, Aalesund FK (Nýliði) Adam Örn Arnarson, Aalesund FK (Nýliði)Miðjumenn Davíð Þór Viðarsson, FH Aron Sigurðarson, Tromsö Kristinn Steindórsson, GIF Sundsvall Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 landsleikur) Kristinn Freyr Sigurðsson, GIF Sundsvall (Nýliði) Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA (Nýliði)Sóknarmenn Aron Elís Þrándarson, Aalesund FK Kristján Flóki Finnbogason, FH (Nýliði) Arni Vilhjálmsson, Jönkopings Södra IF (Nýliði)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira