Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2017 12:30 Sergi Roberto fagnar sjötta markinu og Alfredo Martinez missir sig í stúkunni. Vísir/Samett/Getty 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. Liðið var í vonlítilli stöðu, bæði með því að tapa fyrri leiknum 4-0 sem og að fá á sig mark og vera „bara“ 3-1 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. Þrjú mörk í blálokin tryggði Börsungum sætið í átta liða úrslitum. Þetta var því stórkostlegt kvöld fyrir leikmenn Barcelona, starfsmenn Barcelona og ekki síst stuðningsmenn Barcelona. Það voru líka menn sem voru í vinnunni sem misstu sig alveg. Spænski lýsandinn Alfredo Martinez var einn af þeim. Það hafa birst myndbrot á netinu af fögnuðu leikmanna Barcelona og stuðningsfólksins í stúkunni en Martinez hefur nú gefið áhugasömum tækifæri til að sjá hvað gekk á í blaðamannaboxinu á Nou Camp. Alfredo Martinez var að lýsa leiknum fyrir útvarpstöðina Onda Cero en Cataluña en hann lýsir flestum leikjum Barcelona fyrir stöðina. Hann setti myndband af sér að lýsa sjötta marki Barcelona í leiknum sem Sergi Roberto skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Það þarf ekki að skilja mikla spænsku til að meðtaka geðshræringu lýsandans sem eins og fleiri virðist varla trúa því sem hefur gerst. Alfredo Martinez þakkaði líka Barcelona fyrir þetta ótrúlega kvöld í Twitter-færslu sinni. „Takk fyrir ótrúlegt kvöld. Nú höfum við séð allt. Lengi lifi móðirin sem fæddi Sergi Roberto,“ skrifaði Alfredo Martinez. Hér fyrir neðan má einnig finna fleiri myndbönd úr blaðamannaboxinu.Gracias Barça. Por una noche inolvidable. Ya lo hemos visto todo. SERGI ROBERTO Viva la madre que te parió !!! pic.twitter.com/C1aB6EL36g— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) March 8, 2017 That is history. And this is the immediate reaction. Absolutely bloody amazing. What have we just seen?!?! #FCBPSG @btsportfootball pic.twitter.com/6e68BZVq9j— Reshmin Chowdhury (@ReshminTV) March 8, 2017 GOL HISTÒRIC de @SergiRoberto10 amb @gerardromero el 6-1 al PSG #MogutsperLaRemuntada #showgol pic.twitter.com/Eg8fO0M43g— Moguts pel Barça (@MogutsFCB) March 8, 2017 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. Liðið var í vonlítilli stöðu, bæði með því að tapa fyrri leiknum 4-0 sem og að fá á sig mark og vera „bara“ 3-1 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. Þrjú mörk í blálokin tryggði Börsungum sætið í átta liða úrslitum. Þetta var því stórkostlegt kvöld fyrir leikmenn Barcelona, starfsmenn Barcelona og ekki síst stuðningsmenn Barcelona. Það voru líka menn sem voru í vinnunni sem misstu sig alveg. Spænski lýsandinn Alfredo Martinez var einn af þeim. Það hafa birst myndbrot á netinu af fögnuðu leikmanna Barcelona og stuðningsfólksins í stúkunni en Martinez hefur nú gefið áhugasömum tækifæri til að sjá hvað gekk á í blaðamannaboxinu á Nou Camp. Alfredo Martinez var að lýsa leiknum fyrir útvarpstöðina Onda Cero en Cataluña en hann lýsir flestum leikjum Barcelona fyrir stöðina. Hann setti myndband af sér að lýsa sjötta marki Barcelona í leiknum sem Sergi Roberto skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Það þarf ekki að skilja mikla spænsku til að meðtaka geðshræringu lýsandans sem eins og fleiri virðist varla trúa því sem hefur gerst. Alfredo Martinez þakkaði líka Barcelona fyrir þetta ótrúlega kvöld í Twitter-færslu sinni. „Takk fyrir ótrúlegt kvöld. Nú höfum við séð allt. Lengi lifi móðirin sem fæddi Sergi Roberto,“ skrifaði Alfredo Martinez. Hér fyrir neðan má einnig finna fleiri myndbönd úr blaðamannaboxinu.Gracias Barça. Por una noche inolvidable. Ya lo hemos visto todo. SERGI ROBERTO Viva la madre que te parió !!! pic.twitter.com/C1aB6EL36g— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) March 8, 2017 That is history. And this is the immediate reaction. Absolutely bloody amazing. What have we just seen?!?! #FCBPSG @btsportfootball pic.twitter.com/6e68BZVq9j— Reshmin Chowdhury (@ReshminTV) March 8, 2017 GOL HISTÒRIC de @SergiRoberto10 amb @gerardromero el 6-1 al PSG #MogutsperLaRemuntada #showgol pic.twitter.com/Eg8fO0M43g— Moguts pel Barça (@MogutsFCB) March 8, 2017
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30
Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00
Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30
Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19
Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31