Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2017 09:13 Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. Styrkleikalistinn hefur ekki enn verið gefinn út en spænski tölfræðingurinn Mister Chip hefur reiknað út hvernig hann mun líta út. Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní-mánuði og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á styrkleikalistanum. Króatía er í 15. sæti. Íslendingar missa þó titilinn konungar norðursins því Svíar eru komnir upp í 18. sæti listans. Sænska liðið stekkur upp um heil 16 sæti á listanum.Þjóðverjar, sem unnu Álfukeppnina í gær, taka toppsæti styrkleikalistans af Brasilíumönnum. Argentínumenn eru í 3. sæti og Portúgalar í því fjórða. Sviss fer upp um fjögur sæti og í það fimmta og Pólland er í 6. sæti og hefur aldrei verið ofar á listanum. Bandaríkin taka mikla dýfu og eru komin niður 36. sætið.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesComo os habéis portado de maravilla en junio vais a ser los primeros en conocer el próximo Ranking FIFA que se publicará el jueves ;-) pic.twitter.com/EtPh5Lo2H4— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. Styrkleikalistinn hefur ekki enn verið gefinn út en spænski tölfræðingurinn Mister Chip hefur reiknað út hvernig hann mun líta út. Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní-mánuði og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á styrkleikalistanum. Króatía er í 15. sæti. Íslendingar missa þó titilinn konungar norðursins því Svíar eru komnir upp í 18. sæti listans. Sænska liðið stekkur upp um heil 16 sæti á listanum.Þjóðverjar, sem unnu Álfukeppnina í gær, taka toppsæti styrkleikalistans af Brasilíumönnum. Argentínumenn eru í 3. sæti og Portúgalar í því fjórða. Sviss fer upp um fjögur sæti og í það fimmta og Pólland er í 6. sæti og hefur aldrei verið ofar á listanum. Bandaríkin taka mikla dýfu og eru komin niður 36. sætið.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesComo os habéis portado de maravilla en junio vais a ser los primeros en conocer el próximo Ranking FIFA que se publicará el jueves ;-) pic.twitter.com/EtPh5Lo2H4— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Sjá meira