Skátaveiran borist með gesti Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2017 05:58 181 erlendur skáti og foringjar voru færðir í einangrun í grunnskólann í Hveragerði eftir að á sjötta tug þeirra greindust með fyrrnefnd einkenni nóróveisu Vísir/Eyþór Neysluvatnið á útivistarsvæðinu á Úlfljótsvatni er ómengað og olli ekki magakveisunni sem gekk yfir svæðið á dögunum. Fram kemur í tilkynningu frá skátunum að vatnssýni hafi verið send til Finnlands og niðurstöður þaðan eru sagðar staðfesta að vatnið sé hreint og hæft til drykkjar. Talið er að hún hafi borist á Úlfljótsvatn með gesti. Alls var 181 skáti fluttur í fjöldahjálparstöð í Hveragerði þegar smitið kom upp þann 11. ágúst síðastliðinn en tæplega helmingur hópsins veiktist. Veikindin gengu þó fljótt yfir og urðu ekki alvarleg. Eftir að síðustu gestirnir voru farnir heim var ákveðið að loka Úlfljótsvatni fyrir gestum á meðan á þrifum stæði. Haft er eftir Elínu Esther Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Úlfljótsvatns, í tilkynningunni að það sé léttir að fá staðfestinguna. „Við höfum verið að sjóða neysluvatn eða flytja það á staðinn í flöskum. Nú getum við farið að nota kranavatnið aftur,“ segir Elín Esther. „Það bendir allt til þess að einn gesturinn hafi komið með veiruna óafvitandi á svæðið og hún breiðst þaðan á meðal fólks. Það hefur hins vegar ekki borið á neinu eftir að þeir fóru heim aftur.“ „Við ákváðum að hafa lokað í rúmar þrjár vikur, en það á að duga til að vera viss um að veiran sé dauð. Við höfum líka farið eftir leiðbeiningum frá Landspítalanum, sóttvarnalækni og heilbrigðiseftirlitinu varðandi þrif og sótthreinsun. Hér verður því allt hreint, fínt og heilsusamlegt þegar við opnum aftur 8. september. Þetta hefur verið heilmikið og lærdómsríkt ferli, en nú hlökkum við til að geta farið aftur að gera það sem okkur finnst skemmtilegast, að taka á móti æskulýðshópum og fjölskyldum,“ segir Elín. Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir 175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04 Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45 Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Neysluvatnið á útivistarsvæðinu á Úlfljótsvatni er ómengað og olli ekki magakveisunni sem gekk yfir svæðið á dögunum. Fram kemur í tilkynningu frá skátunum að vatnssýni hafi verið send til Finnlands og niðurstöður þaðan eru sagðar staðfesta að vatnið sé hreint og hæft til drykkjar. Talið er að hún hafi borist á Úlfljótsvatn með gesti. Alls var 181 skáti fluttur í fjöldahjálparstöð í Hveragerði þegar smitið kom upp þann 11. ágúst síðastliðinn en tæplega helmingur hópsins veiktist. Veikindin gengu þó fljótt yfir og urðu ekki alvarleg. Eftir að síðustu gestirnir voru farnir heim var ákveðið að loka Úlfljótsvatni fyrir gestum á meðan á þrifum stæði. Haft er eftir Elínu Esther Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Úlfljótsvatns, í tilkynningunni að það sé léttir að fá staðfestinguna. „Við höfum verið að sjóða neysluvatn eða flytja það á staðinn í flöskum. Nú getum við farið að nota kranavatnið aftur,“ segir Elín Esther. „Það bendir allt til þess að einn gesturinn hafi komið með veiruna óafvitandi á svæðið og hún breiðst þaðan á meðal fólks. Það hefur hins vegar ekki borið á neinu eftir að þeir fóru heim aftur.“ „Við ákváðum að hafa lokað í rúmar þrjár vikur, en það á að duga til að vera viss um að veiran sé dauð. Við höfum líka farið eftir leiðbeiningum frá Landspítalanum, sóttvarnalækni og heilbrigðiseftirlitinu varðandi þrif og sótthreinsun. Hér verður því allt hreint, fínt og heilsusamlegt þegar við opnum aftur 8. september. Þetta hefur verið heilmikið og lærdómsríkt ferli, en nú hlökkum við til að geta farið aftur að gera það sem okkur finnst skemmtilegast, að taka á móti æskulýðshópum og fjölskyldum,“ segir Elín.
Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir 175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04 Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45 Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04
Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45
Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47