Freyr Alexandersson tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir EM í Hollandi í sumar en stelpurnar okkar hefja þátttöku í undankeppni HM 2019 í næsta mánuði.
Sjá einnig: Einn nýliði í landsliðinu
Ísland mætir Færeyjum á Laugardalsvelli þann 14. september en þetta verður fyrsti leikur Íslands eftir EM í Hollandi, þar sem liðið tapaði öllum sínum leikjum.
Hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu blaðamanns Vísis á fundinum.
Svona var blaðamannafundur Freys
