Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2017 13:40 Davíð Oddsson ritstjóri og hans fólk í Moggahöllinni í Hádegismóum eiga við heldur óvenjulegan vanda að etja. Vísir Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls. Fjölmiðlar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls.
Fjölmiðlar Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira