Ásta Guðrún: Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. janúar 2017 20:27 Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, var ákveðin í ræðu sinni á Alþingi og lagði áherslu á ný vinnubrögð og gagnsæji. Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið. Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið.
Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira