Ásta Guðrún: Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. janúar 2017 20:27 Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, var ákveðin í ræðu sinni á Alþingi og lagði áherslu á ný vinnubrögð og gagnsæji. Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið. Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið.
Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira