Ásta Guðrún: Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. janúar 2017 20:27 Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, var ákveðin í ræðu sinni á Alþingi og lagði áherslu á ný vinnubrögð og gagnsæji. Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið. Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið.
Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira