Meirihluti landsmanna fylgjandi jafnlaunavottun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2017 16:34 Stjórnendur og æðstu embættismenn reyndust töluvert líklegri en aðrir starfshópar til að vera andvígir, samkvæmt könnun MMR. Vísir/Getty Stór hluti Íslendinga kveðst hlynntur því að fyrirtækjum með 25 eða fleiri starfsmönnum verði skylt samkvæmt lögum að fá jafnlaunavottun.Þetta sýnir nýleg könnun MMR sem fór fram dagana 11.-26. apríl 2017. Rúm 60 prósent landsmanna kváðust frekar eða mjög fylgjandi lögum um jafnlaunavottun en 20,8 prósent kváðust frekar eða mjög andvíg. Þá kváðust 19,2 prósent hvorki vera fylgjandi né andvíg. Karlar reyndust mun líklegri en konur til að vera andvígir. Af karlkyns svarendum kváðust nítján prósent vera mjög andvígir en einungis fimm prósent kvenna. Af konum kváðust 75 prósent vera fylgjandi, þar af 47 prósent mjög fylgjandi. Af körlum kváðust 46 prósent vera fylgjandi, þar af kváðust 26 prósent mjög fylgjandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins reyndust líklegri en íbúar landsbyggðarinnar til að vera fylgjandi. Kváðust 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins vera mjög fylgjandi samanborið við 29 prósent íbúa á landsbyggðinni. Stjórnendur og æðstu embættismenn reyndust töluvert líklegri en aðrir starfshópar til að vera andvígir eða 42 prósent. Kváðust 25 prósent vera mjög andvíg og sautján prósent frekar andvíg. Námsmenn (69 prósent) og sérfræðingar (68 prósent) reyndust líklegastir til að vera fylgjandi. Stuðningsfólk Sjálfstæðis- (41 prósent) og Framsóknarflokks (45 prósent) reyndust líklegri en stuðningsmenn annarra flokka til að vera andvíg. Stuðningsfólk Vinstri grænna (78 prósent) reyndust jafnframt líklegri en stuðningsfólk annarra flokka til að vera fylgjandi.Mynd/MMR Tengdar fréttir Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10. mars 2017 11:55 Efasemdir um jafnlaunavottun innan stjórnarandstöðunnar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun fær líklega brautargengi á Alþingi þrátt fyrir efasemdaraddir innan stjórnarandstöðunnar. Fulltrúar allra flokka eru sammála um að markmið frumvarpsins sé göfugt. 7. apríl 2017 06:00 Brynjar mun ekki greiða atkvæði með jafnlaunavottun Þorsteins Jafnlaunavottunin setur Sjálfstæðismenn í bobba. 5. apríl 2017 15:51 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Stór hluti Íslendinga kveðst hlynntur því að fyrirtækjum með 25 eða fleiri starfsmönnum verði skylt samkvæmt lögum að fá jafnlaunavottun.Þetta sýnir nýleg könnun MMR sem fór fram dagana 11.-26. apríl 2017. Rúm 60 prósent landsmanna kváðust frekar eða mjög fylgjandi lögum um jafnlaunavottun en 20,8 prósent kváðust frekar eða mjög andvíg. Þá kváðust 19,2 prósent hvorki vera fylgjandi né andvíg. Karlar reyndust mun líklegri en konur til að vera andvígir. Af karlkyns svarendum kváðust nítján prósent vera mjög andvígir en einungis fimm prósent kvenna. Af konum kváðust 75 prósent vera fylgjandi, þar af 47 prósent mjög fylgjandi. Af körlum kváðust 46 prósent vera fylgjandi, þar af kváðust 26 prósent mjög fylgjandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins reyndust líklegri en íbúar landsbyggðarinnar til að vera fylgjandi. Kváðust 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins vera mjög fylgjandi samanborið við 29 prósent íbúa á landsbyggðinni. Stjórnendur og æðstu embættismenn reyndust töluvert líklegri en aðrir starfshópar til að vera andvígir eða 42 prósent. Kváðust 25 prósent vera mjög andvíg og sautján prósent frekar andvíg. Námsmenn (69 prósent) og sérfræðingar (68 prósent) reyndust líklegastir til að vera fylgjandi. Stuðningsfólk Sjálfstæðis- (41 prósent) og Framsóknarflokks (45 prósent) reyndust líklegri en stuðningsmenn annarra flokka til að vera andvíg. Stuðningsfólk Vinstri grænna (78 prósent) reyndust jafnframt líklegri en stuðningsfólk annarra flokka til að vera fylgjandi.Mynd/MMR
Tengdar fréttir Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10. mars 2017 11:55 Efasemdir um jafnlaunavottun innan stjórnarandstöðunnar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun fær líklega brautargengi á Alþingi þrátt fyrir efasemdaraddir innan stjórnarandstöðunnar. Fulltrúar allra flokka eru sammála um að markmið frumvarpsins sé göfugt. 7. apríl 2017 06:00 Brynjar mun ekki greiða atkvæði með jafnlaunavottun Þorsteins Jafnlaunavottunin setur Sjálfstæðismenn í bobba. 5. apríl 2017 15:51 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10. mars 2017 11:55
Efasemdir um jafnlaunavottun innan stjórnarandstöðunnar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun fær líklega brautargengi á Alþingi þrátt fyrir efasemdaraddir innan stjórnarandstöðunnar. Fulltrúar allra flokka eru sammála um að markmið frumvarpsins sé göfugt. 7. apríl 2017 06:00
Brynjar mun ekki greiða atkvæði með jafnlaunavottun Þorsteins Jafnlaunavottunin setur Sjálfstæðismenn í bobba. 5. apríl 2017 15:51