Þetta var tólfta stoðsending Gylfa á tímabilinu en aðeins Kevin De Bruyne (13) hefur gefið fleiri í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Þrátt fyrir að vera manni færri í 65 mínútur vann Hull City 2-0 sigur á Watford.
Bournemouth rúllaði yfir Middlesbrough, 4-0, og West Ham og Everton gerðu markalaust jafntefli.
Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að neðan.