Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 19:07 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Sjá meira
Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Sjá meira