Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. janúar 2017 08:32 Frans páfi. vísir/getty Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira