Infantino: Ekki búið að ákveða skiptingu á milli heimsálfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2017 18:15 Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann svaraði spurningum um nýja 48 liða heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Í dag var staðfest að frá og með HM 2026 verði 48 þátttökuþjóðir í keppininni, ekki 32 eins og verið hefur. Sjá einnig: 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Infantino lagði ríka áherslu á að leikjaálagið á leikmenn verði ekki meira með nýju fyrirkomulagi. Mótið stendur enn yfir í 32 daga og lið sem fara alla leið spila sjö leiki. Hann sagði enn fremur að enn væri ekki búið að ákveða hvernig ætti að deila aukasætunum sextán á milli heimsálfa. „Mótsreglurnar verða samdar nokkrum árum fyrir mótið og er ekki búið að ákveða neitt núna,“ sagði hann. Orðrómur er á kreiki að Evrópa fái aðeins þrjú aukasæti, sextán í stað þrettán. Asía og Afríak fái hins vegar fleiri sæti og fari nálægt því að tvöfalda fjölda liða sem komast á HM frá þeim heimsálfum. Infantino benti á að 54 aðildarsambönd eru í Afríku en 53 í Evrópu. Samt sé Evrópa með þrettán þátttökuþjóðir en Afríka fimm. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem við munum skoða,“ bætti forsetinn við. Þá hefur einnig veirð rætt um þann möguleika að vítaspyrnukeppni verði notuð til að knýja fram niðurstöðu í leikjum sem lýkur með jafntefli í riðlakeppninni. Sjá einnig: Verður jafnteflum útrýmt á HM? Infantino sagði að það væri ekki búið að ákveða neitt í þeim efnum. „Það verður ákveðið síðar. Það eru nú þegar til reglur til að skera á milli þjóða sem eru jafnar að stigum og við þurfum að athuga hvort við þurfum að nota aðrar leiðir til þess,“ sagði Infantino. Liðunum 48 verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið komast áfram í 32-liða úrslitin og staðfesti Infantino í dag að sigurvegari hvers riðils mun spila gegn liði sem lenti í 2. sæti síns riðils í 32-liða úrslitunum. Ekki hefur verið ákveðið hvar HM 2026 fer fram en útboðsferli keppninnar lýkur árið 2020. Fótbolti Tengdar fréttir 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54 Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann svaraði spurningum um nýja 48 liða heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Í dag var staðfest að frá og með HM 2026 verði 48 þátttökuþjóðir í keppininni, ekki 32 eins og verið hefur. Sjá einnig: 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Infantino lagði ríka áherslu á að leikjaálagið á leikmenn verði ekki meira með nýju fyrirkomulagi. Mótið stendur enn yfir í 32 daga og lið sem fara alla leið spila sjö leiki. Hann sagði enn fremur að enn væri ekki búið að ákveða hvernig ætti að deila aukasætunum sextán á milli heimsálfa. „Mótsreglurnar verða samdar nokkrum árum fyrir mótið og er ekki búið að ákveða neitt núna,“ sagði hann. Orðrómur er á kreiki að Evrópa fái aðeins þrjú aukasæti, sextán í stað þrettán. Asía og Afríak fái hins vegar fleiri sæti og fari nálægt því að tvöfalda fjölda liða sem komast á HM frá þeim heimsálfum. Infantino benti á að 54 aðildarsambönd eru í Afríku en 53 í Evrópu. Samt sé Evrópa með þrettán þátttökuþjóðir en Afríka fimm. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem við munum skoða,“ bætti forsetinn við. Þá hefur einnig veirð rætt um þann möguleika að vítaspyrnukeppni verði notuð til að knýja fram niðurstöðu í leikjum sem lýkur með jafntefli í riðlakeppninni. Sjá einnig: Verður jafnteflum útrýmt á HM? Infantino sagði að það væri ekki búið að ákveða neitt í þeim efnum. „Það verður ákveðið síðar. Það eru nú þegar til reglur til að skera á milli þjóða sem eru jafnar að stigum og við þurfum að athuga hvort við þurfum að nota aðrar leiðir til þess,“ sagði Infantino. Liðunum 48 verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið komast áfram í 32-liða úrslitin og staðfesti Infantino í dag að sigurvegari hvers riðils mun spila gegn liði sem lenti í 2. sæti síns riðils í 32-liða úrslitunum. Ekki hefur verið ákveðið hvar HM 2026 fer fram en útboðsferli keppninnar lýkur árið 2020.
Fótbolti Tengdar fréttir 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54 Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54
Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00