Rostov vill kaupa Björn Bergmann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 11:30 Björn Bergmann gæti verið á leið til Rússlands. Vísir/Getty Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05
Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30
Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00
Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00