Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Halmstad er það lagði Kristianstad, 1-3, í sænsku bikarkeppninni í kvöld.
Lið Birkis Más Sævarssonar og Arnórs Smárasonar, Hammarby, er einnig komið áfram eftir 1-3 sigur á Akropolis.
Haukur Heiðar Hauksson var á bekknum hjá AIK sem marði sigur á Värmbols, 0-1.
Kristinn Freyr Sigurðsson var í liði Sundsvall sem skellti Torstorps, 0-3. Lið Guðmundar Þórarinssonar og Arnórs Sigurðssonar, Norrköping rúllaði einnig áfram með 0-5 sigri.
Höskuldur á skotskónum í bikarnum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti




ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin
Íslenski boltinn

