Jóhann Berg: Lét Gylfa vera í þetta skiptið Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 16:24 Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, kveðst ekki hafa verið erfiður við Gylfa Þór Sigurðsson, félaga sinn í landsliðinu þegar þeir komu til móts við hvorn annan í Antalya í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar eru við æfingar. Gylfi Þór og Jóhann Berg mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eða réttara sagt liðin þeirra, Everton og Burnley. Gylfi var í byrjunarliði Everton en Jóhann Berg kom ekki við sögu hjá Burnley sem vann leikinn, 1-0. „Þar sem ég spilaði ekki lét ég Gylfa bara vera. Hefði ég spilað hefði hann ekki fengið frið. Ég var ekki nógu sáttur við að fá ekki að spila. Svona er þetta bara,“ sagði Jóhann Berg sem er annars búinn að koma mikið við sögu hjá Burnley á tímabilinu. „Ég er samt búinn að spila mikið á þessu tímabili en datt út úr liðinu eftir bikarleik þar sem ég spilaði 120 mínútur. Ég er samt fullviss um að ég muni komast aftur í liðið. Ég lét Gylfa samt vera í þetta skiptið,“ sagði Jóhann Berg. Vængmaðurinn öflugi meiddist þrívegis með Burnley á síðustu leiktíð en gerði vel í sumar og vann sér aftur inn traust knattspyrnustjórans Sean Dyche. Hann hefur svo byrjað meira og minna alla leiki liðsins og er að þakka traustið. „Ég held að ég hafi gert það með minni frammistöðu í byrjun þessa tímabils. Auðvitað vildi maður nú vera búinn að skora og gera meira en við erum búnir að spila erfiða útileiki á móti Tottenham, Liverpool og Chelsea og þar var nú ekki mikið um sóknarævintýri hjá okkur þar. Nú er það bara fyrir mig að koma mér aftur í liðið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49 Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, kveðst ekki hafa verið erfiður við Gylfa Þór Sigurðsson, félaga sinn í landsliðinu þegar þeir komu til móts við hvorn annan í Antalya í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar eru við æfingar. Gylfi Þór og Jóhann Berg mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eða réttara sagt liðin þeirra, Everton og Burnley. Gylfi var í byrjunarliði Everton en Jóhann Berg kom ekki við sögu hjá Burnley sem vann leikinn, 1-0. „Þar sem ég spilaði ekki lét ég Gylfa bara vera. Hefði ég spilað hefði hann ekki fengið frið. Ég var ekki nógu sáttur við að fá ekki að spila. Svona er þetta bara,“ sagði Jóhann Berg sem er annars búinn að koma mikið við sögu hjá Burnley á tímabilinu. „Ég er samt búinn að spila mikið á þessu tímabili en datt út úr liðinu eftir bikarleik þar sem ég spilaði 120 mínútur. Ég er samt fullviss um að ég muni komast aftur í liðið. Ég lét Gylfa samt vera í þetta skiptið,“ sagði Jóhann Berg. Vængmaðurinn öflugi meiddist þrívegis með Burnley á síðustu leiktíð en gerði vel í sumar og vann sér aftur inn traust knattspyrnustjórans Sean Dyche. Hann hefur svo byrjað meira og minna alla leiki liðsins og er að þakka traustið. „Ég held að ég hafi gert það með minni frammistöðu í byrjun þessa tímabils. Auðvitað vildi maður nú vera búinn að skora og gera meira en við erum búnir að spila erfiða útileiki á móti Tottenham, Liverpool og Chelsea og þar var nú ekki mikið um sóknarævintýri hjá okkur þar. Nú er það bara fyrir mig að koma mér aftur í liðið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49 Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30
Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49
Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37
Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08