Björgvin Freyr: Maður fer bráðum að kvarta undan leikjaálagi eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2017 15:00 Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira
Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira
Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15