Björgvin Freyr: Maður fer bráðum að kvarta undan leikjaálagi eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2017 15:00 Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15