Klúður ársins í fótboltanum: Hvernig fóru þær eiginlega að þessu? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 22:33 Leikmenn Barcelona fagna marki. Þær skoruðu sex mörk í Meistaradeildinni í kvöld. Vísir/Getty Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Hvað þá þegar þrír leikmenn úr sama liðinu eru komnir í gegn og eiga aðeins eftir að senda boltann í tómt markið. Þremur leikmönnum litháenska liðsins Gintra Universitetas tókst hið ómögulega í kvöld í fyrri leik liðsins á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta sem fram fór í Siauliai í Litháen í kvöld. Barcelona vann leikinn 6-0 og Börsungar eru því komnir með níu tær inn í átta liða úrslitin. Í stöðunni 3-0 fengu heimastúlkur í Gintra hinsvegar ótrúlega gott færi eftir flotta stungusendingu og mistök markvarðar Barcelona liðsins. Hvernig þessir þrír leikmenn Gintra klúðruðu þessu færi er varla hægt að útskýra í orðum og best er að horfa bara myndbandið af klúðri ársins í fótboltanum. Það má bæði sjá þetta á Twitter-síðu Womens Soccer United ...Could this be the Miss of year ? Gintra-University players get all mixed up against Barcelona, UEFA Women's Champions League #womensfootball#UWCL Video: Barcelona TV pic.twitter.com/wPAKtzKMt0 — WomensSoccerUnited (@WSUasa) November 8, 2017 ... sem og á Twitter-síðu Barcelona liðsins.Jaysus - Gintra clear on goal with 3 players & they trip each other up! pic.twitter.com/mUrGyguweX — Barça Women (@BarcaWomen) November 8, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira
Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Hvað þá þegar þrír leikmenn úr sama liðinu eru komnir í gegn og eiga aðeins eftir að senda boltann í tómt markið. Þremur leikmönnum litháenska liðsins Gintra Universitetas tókst hið ómögulega í kvöld í fyrri leik liðsins á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta sem fram fór í Siauliai í Litháen í kvöld. Barcelona vann leikinn 6-0 og Börsungar eru því komnir með níu tær inn í átta liða úrslitin. Í stöðunni 3-0 fengu heimastúlkur í Gintra hinsvegar ótrúlega gott færi eftir flotta stungusendingu og mistök markvarðar Barcelona liðsins. Hvernig þessir þrír leikmenn Gintra klúðruðu þessu færi er varla hægt að útskýra í orðum og best er að horfa bara myndbandið af klúðri ársins í fótboltanum. Það má bæði sjá þetta á Twitter-síðu Womens Soccer United ...Could this be the Miss of year ? Gintra-University players get all mixed up against Barcelona, UEFA Women's Champions League #womensfootball#UWCL Video: Barcelona TV pic.twitter.com/wPAKtzKMt0 — WomensSoccerUnited (@WSUasa) November 8, 2017 ... sem og á Twitter-síðu Barcelona liðsins.Jaysus - Gintra clear on goal with 3 players & they trip each other up! pic.twitter.com/mUrGyguweX — Barça Women (@BarcaWomen) November 8, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira